Tilvonandi ríkisstjórn með raunhæfa aðgerðaráætlun eða óskalista fyrir kosningar?

Það verður spennandi að sjá hvort Samfylking og VG hafi unnið raunhæfa aðgerðaráætlun til að koma heimilum og atvinnulífi til bjargar eða hvort þau hafi bara sett upp óskalista fyrir kosningar og hyggjast nýta ríkissjóð sem kosningasjóð.

Raunhæf aðgerðaráætlun hlýtur að vera forsenda þess að Framsókn verji tilvonandi ríkisstjórn falli!


mbl.is Ekki óskaríkisstjórn Sigmundar Davíðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Óskaliasti er það.

Lifi lýðræðisbyltingin.

Vilborg Traustadóttir, 29.1.2009 kl. 22:03

2 identicon

Eftir að hafa horft á Kastljósið þar sem framsóknarformaðurinn , með ,,enga fortíð", sagði að þingmenn framsóknar greiddu atkvæði á móti öllu, sem ríkisstjórnin ætlaði hugsanlega að gera !

Eina sem framsóknarformaðurinn , með ,,enga fortíð" átti eftir að segja , ég er að bíða eftir sjálfstæðisflokknum !

JR (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 22:38

3 identicon

Hvaðan kemur þessi ungi piltur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ?

Hverra manna er hann ?

Tengist hann hvergi spillingu ?

Eru engir aurar að baki honum ?

Bara forvitni að vestan.

hann (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 22:45

4 Smámynd: Hallur Magnússon

JR.

Þú hefur verið að horfa á annað Kastljós en ég!

Hallur Magnússon, 29.1.2009 kl. 22:47

5 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Spennandi - já en ég vona samt að framsókn sprengi ekki þetta samstarf strax í næstu viku þegar menn þurfa að einhenda sér í að bjarga heimilum og fyrirtækjum landsins.

Arinbjörn Kúld, 30.1.2009 kl. 01:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband