Samfylkingarmenn alltaf of seinir ađ gera rétta hluti!

Samfylkingarmenn virđast alltaf vera allt of seinir ađ gera rétta hluti! 

Björgvin G. Sigurđsson bankamálaráđherra sagđi allt of seint af sér ţannig ađ afsögn hans lítur út eins og hann vćri ađ flýja sökkvandi skip frekar en ađ hann sé ađ axla ábyrgđ.

Jón Sigurđsson varaformađur stjórnar Seđlabankans segir af sér allt of seint ţannig ađ afsögn hans lítur út eins og hann sé ađ ţvo hendur sínar af Davíđ Oddssyni sem Jón hefur boriđ ábyrgđ á um ţađ bil sem Davíđ fellur frekar en ađ hann sé ađ axla ábyrgđ.

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formađur Samfylkingarinna slítur ríkisstjórnarsamstarfinu allt of seint ţannig ađ afsögn hennar lítur út ađ sé gerđ til ţess ađ bjarga sér fyrir horn ţegar fullreynt var ađ Samfylkingin var ađ hrynja vegna óánćgju almennra flokksmanna og alţingismanna í stađ stađ ţess ađ hún sé ađ axla ábyrgđ.

Vonandi verđur Samfylkingin ekki svona sein í minnihlutastjórninni - ţví ţjóđin hefur ekki lengur tíma til ađ bíđa eftir ţví ađ Samfylkingin geri rétta hluti á réttum tíma.


mbl.is Sagđi sig úr bankaráđi Seđlabanka Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Helgadóttir

Ţađ er nú ekki rétt hjá ţér, fyrsta manneskjan sem sagđi af sér og gerđi kröfu á ađ ađrir gerđu ţađ var fulltrúi Samfylkingarinnar í stjórn Seđlabankans. Ţađ tók bara enginn eftir ţví í október, sjá nánar http://gudr.blog.is/admin/blog/?entry_id=783807

Guđrún Helgadóttir, 27.1.2009 kl. 11:12

2 Smámynd: Hallur Magnússon

Samfylkingarkonan Sigríđur Ingibjörg er undantekningin sem sannar regluna - og gerir stöđu Jóns Sigurđssonar enn pínlegri!

Hallur Magnússon, 27.1.2009 kl. 11:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband