Smellið hér og þá birtist yfirlit yfir fjölbreyttan feril Halls Magnússonar í námi, starfi og félagsstörfum
Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.
Stjórnarskrá Íslands á að byggja á frjálslyndi og umburðarlyndi, tryggja þegnum landsins örugg mannréttindi og beint lýðræði, skilvirka og lýðræðislega stjórnskipun, réttlátt og óháð dómskerfi og að landsmenn njóti allir ávaxtanna af nýtingu náttúruauðlinda landsins.
Í stjórnarskrá vil ég tryggja:
- Persónukjör og rétt til þjóðaratkvæðagreiðslna.
- Raunverulegan aðskilnað löggjafarvalds, framkvæmdavalds og dómsvalds.
- Að dregið verði úr miðstýringu ríkisstjórnarvaldsins.
- Nýjar grunnstjórnsýslueiningar í formi öflugra, sjálfstæðra og lýðræðislegra héraðsstjórna sem taki yfir sem stærstan hluta fjárveitingarvalds, framkvæmdavalds og samfélagslegra verkefni ríkis og sveitarfélaga.
Séra Baldur segir að ég sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- September 2020
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Orðlaus yfir Obama!
20.1.2009 | 17:29
Ég er orðlaus yfir Obama.
Obama 44. Bandaríkjaforsetinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Pistlar Halls Magnússonar
- Hallur á Eyjunni
- Stjórnarskrá Íslands byggi á frjálslyndi og umburðarlyndi
- Þjóðin ákveði samband ríkis og þjóðkirkju
- Öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum
- Frjálst val um búseturéttarleið, eignarleið og leiguleið
- Sjálfstæðara og sterkara Alþingi takk!
- Stjórnlagadómstóll Íslands
- Frelsi með félagslegri ábyrgð
- Eruð þið alveg ómissandi?
- Völd, verkefni og tekjur heim í hérað!
Stjórnlagaþing
- Viðtal á RÚV vegna stjórnlagaþings
- Um stjórnlagaþing
- Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands
- Táknmálskynning á stjórnlagaþingi
- Kosningaréttur vegna stjórnlagaþings
- Kjörseðill og kosning
- Aðferð við talningu atkvæða
- Utankjörfundaratkvæðagreiðsla Leiðbeiningar um fyrirkomulag atkvæðagreiðslu utan kjörfundar sem´hefst 10. nóvember
- Umsóknareyðublað um kosningu í heimahúsi vegna veikinda, fötlunar eða þungunar
- Kynning á úthlutun sæta á stjórnlagaþing
- Ráðgefandi þjóðfundur í aðdraganda stjórnlagaþings
Áhugaverðir frambjóðendur til stjórnlagaþings
- Hallur Magnússon
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Gísli Tryggvason Talsmaður neytenda
- Freyja Haraldsdóttir
- Pétur Óli Jónsson
- Gunnar Grímsson
Stjórnarskrár ýmissa landa
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég líka........þvílíkur snillingur.......frábært að fá jafnaðarmann í valdamesta embætti heims
Eggert Hjelm Herbertsson, 20.1.2009 kl. 17:44
Eggert minn!
Ég ætlaði nú ekki að hafa sérstakklega orð á því - en það er þrjóturinn Brown í Bretlandi sem er Samfylkingarmaðurinn - en eins og alþjóð veit er Barack Obama Framsóknarmaðurinn!
Hallur Magnússon, 20.1.2009 kl. 18:21
Hann lagði oft út frá ræðustíl Hitlers
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 20.1.2009 kl. 18:46
.. enda var ræðustíll Hitlers til eftirbreytni
Óskar Þorkelsson, 20.1.2009 kl. 18:52
Ég var alls ekki að meina þetta neikvætt ég aðeins tók eftir þessu hvernig hann stappaði trú og von í fólkið
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 20.1.2009 kl. 18:57
ég skildi hvað þú meintir :)
Óskar Þorkelsson, 20.1.2009 kl. 18:59
Brown og Obama eru báðir jafnaðarmenn. Það eru skemmd epli í öllum stórum hópum
Eggert Hjelm Herbertsson, 20.1.2009 kl. 19:14
... en Obama er með Framsókn í Liberal International - og ef þú lest bókina hans - þá sérðu nákvæmlega að hann er Framsóknarmaður :)
Hallur Magnússon, 20.1.2009 kl. 19:18
Passaðu þig Hallur C.I.A fylgjist með þínum skrifum og ef þú heldur því áfram að líkja Obama við Hinn Íslenska Framsóknarflokk. Þá endar þetta bara á einn veg VIÐ VERÐUM SETT Á HRYÐJUVERKALISTANN Í USA.
Hörður Már Karlsson (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 19:28
Hef nú lesið BÁÐAR bækunar eftir Obama. Og Obama er hægri maður á ísl. pólitískan mælikvaðra. Kynnið ykkur málefnin hjá honum. En framsókn hefur ekki viljað kannast við hægri stefnuna sína á 3 kjörtímabilum í sænginni með Íhaldinu, og samfylkingin er nú vonandi loksins að vakna upp við vondan draum og átta sig á að það þarf að þvo rúmfötin eftir B og D sambúðina.
Eygló Aradóttir (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.