Smellið hér og þá birtist yfirlit yfir fjölbreyttan feril Halls Magnússonar í námi, starfi og félagsstörfum
Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.
Stjórnarskrá Íslands á að byggja á frjálslyndi og umburðarlyndi, tryggja þegnum landsins örugg mannréttindi og beint lýðræði, skilvirka og lýðræðislega stjórnskipun, réttlátt og óháð dómskerfi og að landsmenn njóti allir ávaxtanna af nýtingu náttúruauðlinda landsins.
Í stjórnarskrá vil ég tryggja:
- Persónukjör og rétt til þjóðaratkvæðagreiðslna.
- Raunverulegan aðskilnað löggjafarvalds, framkvæmdavalds og dómsvalds.
- Að dregið verði úr miðstýringu ríkisstjórnarvaldsins.
- Nýjar grunnstjórnsýslueiningar í formi öflugra, sjálfstæðra og lýðræðislegra héraðsstjórna sem taki yfir sem stærstan hluta fjárveitingarvalds, framkvæmdavalds og samfélagslegra verkefni ríkis og sveitarfélaga.
Séra Baldur segir að ég sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- September 2020
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af hverju ekki ráðuneytin úr 12 í 7?
22.12.2008 | 21:01
Af hverju ekki að fækka ráðuneytum úr 12 í 7? Það ætti að spara peninga - ekki hvað síst í eftirlaunum ráðherra og þaulsætinna ráðuneytisstjóra!
Fastanefndir verði 7 í stað 12 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Pistlar Halls Magnússonar
- Hallur á Eyjunni
- Stjórnarskrá Íslands byggi á frjálslyndi og umburðarlyndi
- Þjóðin ákveði samband ríkis og þjóðkirkju
- Öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum
- Frjálst val um búseturéttarleið, eignarleið og leiguleið
- Sjálfstæðara og sterkara Alþingi takk!
- Stjórnlagadómstóll Íslands
- Frelsi með félagslegri ábyrgð
- Eruð þið alveg ómissandi?
- Völd, verkefni og tekjur heim í hérað!
Stjórnlagaþing
- Viðtal á RÚV vegna stjórnlagaþings
- Um stjórnlagaþing
- Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands
- Táknmálskynning á stjórnlagaþingi
- Kosningaréttur vegna stjórnlagaþings
- Kjörseðill og kosning
- Aðferð við talningu atkvæða
- Utankjörfundaratkvæðagreiðsla Leiðbeiningar um fyrirkomulag atkvæðagreiðslu utan kjörfundar sem´hefst 10. nóvember
- Umsóknareyðublað um kosningu í heimahúsi vegna veikinda, fötlunar eða þungunar
- Kynning á úthlutun sæta á stjórnlagaþing
- Ráðgefandi þjóðfundur í aðdraganda stjórnlagaþings
Áhugaverðir frambjóðendur til stjórnlagaþings
- Hallur Magnússon
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Gísli Tryggvason Talsmaður neytenda
- Freyja Haraldsdóttir
- Pétur Óli Jónsson
- Gunnar Grímsson
Stjórnarskrár ýmissa landa
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Benedikt!
2 og 3 ganga líka upp í 6!
Kannske við fækkum bara í 6?
Hallur Magnússon, 22.12.2008 kl. 21:51
Það má auðveldlega fækka ráðuneytum um tvö strax. Sameina dóms- og samgönguráðuneyti í innanríkisráðuneyti og iðnaðarráðuneyti landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneyti í atvinnumálaráðuneyti. Það þýðir strax 2 ráðherrar og 3 ráðuneytisstjórar. Gera landið að einu kjördæmi og fækka þingmönnum um leið og kosið verður í sambandi við EB.
Annar sparnað er líka hægt að finna á sviði sveitastjórnarmála. Sameina sveitarfélög t.d. hér á höfuðborgarsvæðinu. Hvað skyldi það hafa kostað okkur íbúana öll endemis vitleysan í sambandi við lóðakapphlaupið undanfarin ár og þúsundir tómra og ófullgerða íbúða svo ekki sé talað um allar lóðirnar sem búið er að skila. Við erum aðeins 320 þús. sálir með kerfi fyrir miljóna þjóð. Ég þori nú varla að minnast á sjúkrahúskerfið. En vitað er að aukið framboð á þjónustu þýðir aukin eftirspurn. Erum við svona lasin? Er ekki bara vitlaust raðað eða alltof margir aðilar með jokera upp í erminni, nema hvorutveggja sé.
Jón Tynes (IP-tala skráð) 22.12.2008 kl. 23:18
Fækkun - hlyntur henni - það verður þó að sína skynsemi í henni -
Jón Tynes - e e já þú segir nokkuð - fyrir fjölda mörgum árum var sameining sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu umræðuefni hjá JC. þá kom margt fróðlegt upp á borðið í gagnaöflun félaganna. Það væri fróðlegt að sjá sparnaðartölur í þessu máli sem og sparnað af hagræðingunni - það eru líka gallar - en þeir voru ekki stórvægilegir á þeim tíma. En Það kostar landsmenn líka fé þegar smá samfélög útum land neita að sameinast öðrum - oftast ræður hrepparígur för - stundum virðast einkahagsmunur svietarstjóranna hafa áhrif.
Látum skoða þetta mál í fullri alvöru.
Ólafur I Hrólfsson
Ólafur Ingi Hrólfsson, 23.12.2008 kl. 01:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.