Baldur Guđlaugsson á ađ taka sér leyfi frá störfum!

Baldur Guđlaugsson ráđuneytisstjóri fjármálaráđuneytisins liggur undir grun um ađ hafa misnotađ ađstöđu sína sem innherji ţegar hann seldi hlutabréf sín í Landsbankanum í kjölfar fundar sem hann sat međ viđskiptamálaráđherra Breta um vanda Landsbankans.

Ég geri ráđ fyrir ţví ađ á ţeim fundi hafi ekki komiđ fram upplýsingar um Landsbankann sem Baldur hafi misnotađ og brotiđ ţannig lög um innherjaviđskipti. Enda vćri slíkt grafalvarlegt hjá ráđuneytisstjóra fjármálaráđuneytisins.

Ég geri einnig ráđ fyrir ađ Baldur hafi ekki fengiđ upplýsingar um erfiđa stöđu bankanna frá Davíđ Oddssyni félaga sínum, en eins og Davíđ skýrđi frá í gćr vissi hann allt um erfiđa stöđu bankanna allt frá ţví í febrúar á síđasta ári og segist haf sagt ríkisstjórninni frá ţví.

Reyndar ef rétt er hjá Davíđ ţá eru líkur á ţví ađ fjármálaráđherra og ráđuneytisstjóri fjármálaráđuneytisins hafi vitađ af ţví. 

En hvernig sem máliđ er vaxiđ - ţá á Baldur Guđlaugsson ađ taka sér leyfi frá störfum međan Fjármálaeftirlitiđ kannar hvort ásakanir á honum eru réttar. Annađ er ótrúđverđugt og slíkur ótrúverđugleiki í fjármálaráđuneytinu er ekki ţađ sem viđ ţurfum viđ núverandi ađstćđur.


mbl.is Ráđuneytisstjóri hugsanlega innherji
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

    Ja launalaust.

Hörđur (IP-tala skráđ) 19.11.2008 kl. 10:30

2 Smámynd: Hallur Magnússon

Hörđur.

Baldur á ađ sjálfsögđu ađ halda launum ţegar hann tekur sér leyfi. Ég geng út frá ţví ađ heiđursmađur eins og Baldur brjóti ekki vísivitandi lög um innherjaviđskipti. En ţótt svo vćri - ţá vćri hann saklaus ţar til sekt sannast.    Ef Baldur hefur brotiđ lög - ţá tekur hann út refsingu ţegar ţar ađ kemur. En ef ekki - ţá er óverjandi ađ hann fái ekki greidd laun sín á  međan rannsókn fer fram. 

En Baldur á ađ sjáflsögđu - eđli málsins vegna - ađ taka sér frí ţar til botn er kominn í máliđ og hann hefur veriđ hreinsađur af ţessum grunsemdum.

Hallur Magnússon, 19.11.2008 kl. 10:44

3 identicon

Auđvitađ og svo eiga x stjórar bankana ekki ađ vinna ţarna á ofurlaunum áfram.Er veriđ ađ verđlauna ţá fyrir ađ koma okkur á hausinn?Og ţeir stjórnmálamenn sem hvöttu til sölu bankana,ţeir ćttu ađ axla ábyrgđ og fara í LAUNALAUST FRÍ.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 19.11.2008 kl. 11:54

4 identicon

Ţetta er allt ađ verđa svoddan sorgarsaga, mađur er hćttur ađ trúa einum né neinum og svo er allt ađ verđa vitlaust í flokkunum sjálfum og ţar af einn  í dauđateygjunum. Nćst ćtti ađ kjósa menn en ekki flokka

Guđrún Vestfirđingur (IP-tala skráđ) 19.11.2008 kl. 14:07

5 identicon

Ţađ bendir allt til ţess ađ mađurinn hafi notfćrt sér innherjaupplýsingar og ef hann hefur ekki döngun í sér til ađ segja af sér, ţá er lítiđ vit í ţví ađ "senda" hann í launaleyfi, ţ.e. pakka honum inní bómull, ţá er betra ađ láta manninn bara sitja ţar til mál hans hefur veriđ rannsakađ. Hann er í annarri stöđu en venjulegt launafólk, ţví er bara sagt upp hér og nú. Ţannig er ţađ nú hér á landi, hversu óréttlátt sem ţađ er.

Nína S (IP-tala skráđ) 19.11.2008 kl. 16:25

6 identicon

heyr heyr,  ţetta er eitt af mörgum dćmum en mađurinn er ráđuneytisstjóri og eftir höfđinu dansa limirnir. Spillingin startar á toppnum.  Gefum honum rauđa spjaldiđ.

Gunn (IP-tala skráđ) 19.11.2008 kl. 16:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband