Síldin kemur - síldin fer...

Það er gott að fá einhverjar góðar fréttir á þessum síðustu og verstu tímum. Síldin kemur og síldin fer ... og kemur nú aftur sem betur fer!

 


mbl.is Síldarkvóti eykst um 25%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sniðugt á Íslandi.

Síld veitt við bæjardyr Hólmara, siglt með hana hringinn um landið til bræðslu eða vinnslu, seld til útlanda, unnin þar enn frekar, flutt inn og seld í öllum Hagkaupum þessa lands.  

Er ekkert viss hún komi aftur. Ætli græðgi úterðarmanna verði ekki til að hún hverfi endanlega.  Menn læra aldrei.  

101 (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 17:26

2 Smámynd: haraldurhar

   Það er sannarlega gleðiefni að síldveiðar séu að aukast.  Veiðar og vinnsla snúast ekki um græðgi, heldur um að skapa verðmæti til útflutninga.  Það sem ég óttast þessa daganna er ekki að síldin veiðist, heldur það að við fáum verðfall og sölutregðu á síldaafurðum okkar.  Lækkun á hávörumörkuðum hafa leitt til þess að verð á matvælum hefur farið lækkandi, og afurðaverð á fiskafurðum okkar hefur lækkað á sl. vikum.

haraldurhar, 17.11.2008 kl. 00:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband