Framsóknarflokkurinn tekur Evrópuskrefið

Miðstjórn Framsóknarflokksins hefur tekið Evrópuskrefið. Flokksþing þarf síðan að staðfesta það í janúar. Það verður að fara í a'ðildarviðræður. Þegar þeim líkur tekur þjóðin ákvörðun.


mbl.is Framsókn flýtir flokksþingi og tekur fyrir tillögu um aðildarviðræður við ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Hallur, þú hefur verið ötull við að tala upp ESB aðild. Veistu hver staða Íslands væri varðandi sjávarútveginn ef við færum inn í sambandið ?

Tobbi Villa (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 00:23

2 identicon

Vínland bíður okkar ,Evrópa grætur okkur ekki.

Ísland er stoppu stöð á leið frá Noregi til Vínlands hins góða. Við erum útrásar víkingar, en við verðum að rasa út í rétta átt! Leifur Heppni var ekki áttavilltur. Nú er komið að því að þjóðin sæki um inngöngu í Kanada/USA/NAFTA. Þar eigum við “Fyrsta Veðrétt”, samkvæmt Leifi Heppna. Þarna er mestur fjöldi íslenskra afkomenda,sem er okkar eigið blóð. Þeir afkomendur hafa gert það svo gott, að þeir hugsa sjaldan um stoppu stöðina Ísland, í miðju Atlanthafi. Og þeir hafa dreyft sér um alla Norður Ameríku. Evrópa er búin að fá alveg nóg af okkur, eins og Noregur forðum. Vesturheimur bíður okkar án nokkurra fordóma.

Nonni (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 05:05

3 identicon

Og ekki a tetta eftir ad auka veg Framsoknar, Hallur minn. 

Vid hofum nefnilega ekkert ad gera vid annan otjodlegan og litilsigldan krata flokk eins og Samfylkinguna.

Tar sem hver eltir annan i lydskrumi og landradum.

"Hefnist teim er svikur sina huldumei, honum verdur erfidur daudinn". 

Nu turfum vid sem stondum hardir i andstodunni vid ESB, turfum nu ad bretta upp ermar med Bjarna Hardar og fleirum og ad stofna nytt og ferskt stjornmalaafl, TJODARFLOKKURINN NYJA ISLAND !

Tar turfum vid ad fa til lids vid okkur alla ta fjolmorgu sem stokkva nu af Framsoknarskutunni og lika adra tjodholla Islendinga ur odrum stjornmalaflokkum. Vid turfum ad vera tilbunir ad taka a moti allt ad helmingnum af Sjalfstaedisflokknum tegar teir taka ESB skrefid sitt.

Nu hefst fyrir alvoru sjalfstaedisbarattan HIN SIDARI ! 

TJODARFLOKKURINN - NYJA ISLAND ! a eftir ad lata mjog mikid til sin taka.

Hann brytur upp gamla stadnada flokkakerfid og mun leida tjodina a vit nyrra tima tar sem sjalfstaedid og fullveldi tjodarinnar verdur i ondvegi, auk tess ad byggja upp nytt sidferdi i Islenskum stjornmalum og stjornsyslu.

Tetta nyja stjornmalaafl a algerlega eftir ad hafna ESB adild islands og verdur i forystu teirrar barattu sem tar er framundan.

TJODARFLOKKURINN NYJA ISLAND a eftir ad verda oflugasta stjonmalaafl naestu aratuga i Islenskum stjornmalum.

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 11:12

4 identicon

Ég hélt nú bara að framsóknarflokkurinn myndi stoppa núna. Væri sniðugt að setja hann í hvíld í ca 20 ár og koma svo aftur. því miðað við hvernig ástandið er núna þá hverfum við aftur til sjálfsbærs búskapar og þá er flott fyrir framsóknarflokkinn að rifja upp að einu sinni voru þeir inn á miðju og hugsuðu um þá sem minna máttu sín eins og t.d. bændur.

Guðrún (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 11:25

5 Smámynd: Hallur Magnússon

Tobbi.

Afstaða gagnvart sjávarútveginum er eitt að þeim lykilatriðum sem við verðum að fá á hreint í aðildarviðræðum - áður en við tökum ákvörðun um að ganga í ESB. Aðeins leiðrétting. Ég hef verið ötull talsmaður þess að fara í aðildarviðræður. Hef alltaf áskilið mér rétt til að hafna inngöngu ef mér líkar ekki niðurstöður aðildarviðræðna.

Nonni.

Ég talaði fyrir NAFTA leiðinni þegar ég fór í prófkjör 1995.  Þetta var víst tekið upp við Bandaríkjamenn einhvern tíma eftir það. Bandaríkjamenn höfnuðu því að hefja slíkar viðræður. Kannske hefur það breyst með Framsóknarmanninum Obama! 

Gunnlaugur.

Virði þessa skoðun þina  - en ég er þér algerlega ósammála.

Guðrún.

Þjóðin má ekki við því að Framsóknarflokkurinn taki 20 ára hvíld. Þú sérð hvernig 18 mánaða hvíld hefur farið með þjóðina!

Hallur Magnússon, 16.11.2008 kl. 13:26

6 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Góður...  Hallur að vanda.  Auðvitað á að taka upp viðræður um aðild og hefði átt að vera löngu búið að því svo er bara að skoða hvert þær leiða meta kosti og galla

Gylfi Björgvinsson, 16.11.2008 kl. 16:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband