Segja þau sannleikann í dag?

Hvað ætlar bráðabirgðaríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks að segja okkur í dag?  Sannleikann til tilbreytingar?
mbl.is Ráðherrar boða blaðamannafund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Nei, þau segja örugglega ekki sannleikann af því að þau geta ekki greint á milli ímyndunar og veruleika. Þau eru nærri því jafnslæm og forystumenn framsóknar sem hafa verið í öllum síðustu ríkisstjórnum.

corvus corax, 17.11.2008 kl. 14:52

2 identicon

Nei, ég held að þau séu komin yfir brúnina, svart er hvítt, stríð er friður, heimska er dyggð.

Gullvagninn (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 14:56

3 identicon

Mér þætti vænt um að fá að vita, fyrst það er búið að leka öllu öðru, hvert plan B er ef endurreisn krónunnar með gífurlántökum virkar ekki. Hvernig ætlum við að aðstoða heimilin og fyritækin ef þessi tilraun bregst?

Davíð Arnar Þórsson (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 16:06

4 Smámynd: Óttarr Makuch

Merkileg færsla þetta, ótrúlega kaldhæðin en lýsir kannski best ástandinu í Framsóknarflokknum en ekki öðrum flokkum...

Óttarr Makuch, 17.11.2008 kl. 18:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband