Guðni endurspeglar vilja flokksmanna Framsóknar
15.11.2008 | 11:23
Guðni Ágústsson formaður Framsóknarflokksins endurspeglar vilja langflestra flokksmanna í Framsóknarflokknum sem vilja aðildarviðræður við Evrópusambandið og taka síðan afstöðu til þess sem út úr slíkum viðræðum kemur. Svo einfalt er það!
Guðni vill skoða ESB-aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þó svo að hann snúi við blaðinu núna, er samt kominn tími á uppskiptingu í flokknum. Til að einhver tiltrú verði á flokknum verður að skipta um fólk í brúnni og nóg er til að góðu og hæfu fólki í flokknum til að leiða hann áfram. Best er að horfa áfram og læra af fortíðinni, en breytinga er samt þörf. mbk Viðar
Viðar (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 14:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.