Ný framsókn í Bandaríkjunum?

Allt bendir til að Barack Obama verði kjörinn næsti forseti Bandaríkjanna - sem betur fer. Það gæti þýtt tímabil nýrrar framsóknar í Bandaríkjunum - ekki veitir af!
mbl.is Obama með forskot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Hallur- þú ert yndislegur með þessa tengingu íslenska Framsóknarflokksins við Demókrata og Obama í Bandaríkjunum!

Það er vissulega einhver andlegur skyldleiki með Guðna og Barack - eða hvað!

Maður ruglast allavega ekki á þeim í ræðustól!

Guðbjörn Guðbjörnsson, 3.11.2008 kl. 21:30

2 identicon

Málið er að Framsóknarmenn geta kallað hvaða stjórnmálamenn í heimi Framsóknarmann. Flokkurinn hefur sjáðu til allar stefnur og engar. Hann hefur þá stefnu sem það skiptið kemur honum að kjötkjötlunum. Íslendingar eru bara loksins búnir að átta sig á óheiðarleikanum og láta sem betur fer ekki glepjast lengur.
Ég held að Obama sé allt of heiðarlegur til að geta verið dæmigerður Framsóknarmaður...

IG (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 21:31

3 identicon

   Hallur a að koma okkur a hryðjuverkalistann i USA lika.

Hörður (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 21:33

4 Smámynd: Hallur Magnússon

Kæru vinir!

Bendi á að ég minntist ekki einu orði á Framsóknarflokkinn í þessu bloggi - en þykir vænt um að þið sjáið þennan sterka pólitíska skyldleika með Obama og Framsóknarflokknum. Sá skyldleiki er reyndar engin tilviljun

Hallur Magnússon, 3.11.2008 kl. 21:34

5 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Hallur a að koma okkur a hryðjuverkalistann i USA lika.

ha ha ha ha  

Óskar Þorkelsson, 3.11.2008 kl. 21:35

6 identicon

Já ok. Þú ert sem sagt búinn að átta þig á því að allar hinar blogfærslurnar þar sem þú sakar Obama ítrekað um að vera Framsóknarmann voru rangar...

IG (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 21:36

7 Smámynd: Hallur Magnússon

IG!

Þvert á móti!

Obama er Framsóknarmaður fram í fingurgóma!  Það var bara svo gaman að sjá ykkur að kveikja á þessari staðreynd einir og óstuddir

Hallur Magnússon, 3.11.2008 kl. 21:47

8 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Ég hélt að ég væri búinn að gleyma hvernig á að hlæja - ha, ha, ha

Guðbjörn Guðbjörnsson, 3.11.2008 kl. 22:05

9 identicon

Þið framsóknarmenn eruð svo innilega hallærislegir að það liggur við að þið verðið krúttlegir!!!

Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 22:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband