Glerţakiđ rofiđ? Loksins kona bankastjóri!
9.10.2008 | 09:55
Vonandi er glerţakiđ rofiđ međ skipan konu í banakstjórastöđu eins af stćrstu bönkum landsins. Ţađ er löngu tími tilkominn!
Nú er bara ađ skipta Davíđ út og skipa Eddu Rós seđlabankastjóra!
![]() |
Nýi Landsbanki tekur viđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Heyr, heyr! Ţetta eru jákvćđustu fréttirnir í dag, og frábćr hugmynd hjá ţér međ Eddu Rós:-D
Sigríđur Gunnarsdóttir, 9.10.2008 kl. 11:39
Er ekki vaninn ađ konur ţrífi upp eftir ađ kallarnir eru búnir ađ drasla öllu út um allt ? Ja, mér hefur sínst ţađ.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 9.10.2008 kl. 12:00
Mest cheap niđurstađa er ađ sjá ţađ ađ konur hefđu bjargađ öllu... konur eru líka menn... :)
DoctorE (IP-tala skráđ) 9.10.2008 kl. 12:37
Ţessi uppástunga kemur nokkrum árum of seint frá framsókn sem studdi einkavinavćđinguna alveg í botn og potađi ţessum snilling alla leiđ í Seđlabankann. Skömm sé ţínum flokki Hallur.
Ţórbergur Torfason, 9.10.2008 kl. 13:16
Skömmum hvorki Hall né helvítis flokkana.
Hugsum ekki um bćđi róliđ og rokkana.
Trúum á guđ
og treystum á puđ
en mest ţó á steininn og stokkana.
Ţetta var illa ort en vel meint.
Biđ ađ venju ađ heilsa mömmu ţinni.
Kveđja
Ben.Ax.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 9.10.2008 kl. 15:32
Er ţetta ekki dálítiđ sorgleg ályktun? Ađ ţar sem ađ kona sé nú orđinn bankastjóri hljóti laun bankastjóra ađ lćkka?
Ađ ţví sögđu held ég ađ ţú hafir ekki rangt fyrir ţér!
Hún býđur hins vegar af sér góđann ţokka og virđist skörungsleg. Ég óska hennar velferđar í nýju starfi, ég veit nefnilega eitt og annađ um ađ taka viđ vinnustöđum í uppnámi.
Ása Björg
asabjorg.com
Ása Björg, 9.10.2008 kl. 16:09
Eins og talađ út úr mínu hjarta, Eddu Rós í Seđlabankastórastólinn.
Marta B Helgadóttir, 9.10.2008 kl. 20:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.