Er Seðlabankanum og ríkisstjórn ekki enn sjálfrátt?

Er Seðlabankanum og ríkisstjórn ekki enn sjálfrátt? Af hverju í ósköpunum hefur gjaldeyrisskiptasamningur Íslands við seðlabanka Svíþjóðar ekki verið virkjaður?

Vonandi fæst vitrænt svar við því fyrir opnun markaða á morgun!


mbl.is Sænskur gjaldeyrisskiptasamningur ekki virkjaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: proletariat

Ef ég man rétt, þá hljóðaði samningurinn uppá 1 mánuð. 

Það þarf að greiða til baka í sama eftir 1 mánuð.  Ég sé ekki að það hjálpi.  Sé heldur ekki hvernig við ættum að greiða til baka eftir 1mánuð.

Þessi samningur var meiri sýndarmennska heldur en nokkuð annað.  Hugmyndin var að hræða skortsala ekki að redda bönkunum. 

Ég er viss um að seðlabankastórum norðurlanda var lofað að þessi samningur yrði aldrei notaður.   Ef ég hefði verið seðlabankastjóri í Svíþjóð hefði ég aldrei samþykkt að lána peninga sem maður á ekki von á að fá til baka, sem er staðann hér. 

proletariat, 5.10.2008 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband