Er Seđlabankanum og ríkisstjórn ekki enn sjálfrátt?

Er Seđlabankanum og ríkisstjórn ekki enn sjálfrátt? Af hverju í ósköpunum hefur gjaldeyrisskiptasamningur Íslands viđ seđlabanka Svíţjóđar ekki veriđ virkjađur?

Vonandi fćst vitrćnt svar viđ ţví fyrir opnun markađa á morgun!


mbl.is Sćnskur gjaldeyrisskiptasamningur ekki virkjađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: proletariat

Ef ég man rétt, ţá hljóđađi samningurinn uppá 1 mánuđ. 

Ţađ ţarf ađ greiđa til baka í sama eftir 1 mánuđ.  Ég sé ekki ađ ţađ hjálpi.  Sé heldur ekki hvernig viđ ćttum ađ greiđa til baka eftir 1mánuđ.

Ţessi samningur var meiri sýndarmennska heldur en nokkuđ annađ.  Hugmyndin var ađ hrćđa skortsala ekki ađ redda bönkunum. 

Ég er viss um ađ seđlabankastórum norđurlanda var lofađ ađ ţessi samningur yrđi aldrei notađur.   Ef ég hefđi veriđ seđlabankastjóri í Svíţjóđ hefđi ég aldrei samţykkt ađ lána peninga sem mađur á ekki von á ađ fá til baka, sem er stađann hér. 

proletariat, 5.10.2008 kl. 22:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband