Er orđ ađ marka ráđherrana eftir ţjóđnýtingarferli helgarinnar?

Ţađ er tilbreyting ađ sjá Samfylkinguna sem ţátttakanda í ţjóđnýtingu Glitnis og atburđarás henni tengdri. Nú hefur bankamálaráđherrann fullvissađ okkur um ađ engar viđrćđur séu á milli ríkisstjórnar og Landsbankans um sameiningu bankanna. 

Ég veit ekki - miđađ viđ ţađ ađ bankamálaráđherrann virđist ekkert hafa komiđ ađ ţjóđnýtingarferli Glitnis og lítiđ um ţađ vitađ - hvort stađhćfingar ţess ágćta ráđherra um ţróun mála milli Sjálfstćđisflokks og Landsbanka hafi eitthvađ gildi.  Ćtli hann viti nokkuđ hvađ raunverulega er í gangi!

Ţá er enn minna mark takandi á orđum forsćtisráđherrans ţegar hann segir engar viđrćđur séu í gangi - eftir ítrekuđ ummćli hans um helgina ţar sem hann fullyrti ađ ekkert - ég endurtek - ekkert vćri í gangi nema einfalt stöđumat vegna fjarveru hans í útlöndum! Í kjölfar ţess var Glitnir ţjóđnýttur - međ 84 milljarđar framlagi ríkisins! 

Vissulega kann ađ spila inn í fjarveru Samfylkingar ađ Ingibjörg Sólrún formađur Samfylkingarinnar er fjarri góđu gamni vegna alvarlegra veikinda sem vonandi munu ekki halda henni of lengi frá stjórnmálum - ţađ er greinilegt ađ Samfylkingin er algerlega vćngbrotin án hennar!

Óháđ öllum stjórnmálum ţá óska ég Ingibjörgu Sólrúnu góđs bata og vonast til ţess ađ hún nái fullum starfskröftum sem allra fyrst.


mbl.is Engar viđrćđur um sameiningu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Bankamálaráđherra veit ekki hvađ er ađ gerast... Ég veit ekki hvađ er ađ gerast!  Hiđ opinbera er ekki nógu opinbert.

Mig grunar helst ađ álpappahattsfólkiđ hafi rétt fyrir sér.  Sem er ógnvekjandi.

Ásgrímur Hartmannsson, 30.9.2008 kl. 15:38

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Minn ótti segir frá ţví ađ nćstu upplýsinga verđi ekki langt ađ bíđa og ţćr verđi fáum gleđiefni.

Árni Gunnarsson, 30.9.2008 kl. 17:20

3 Smámynd: Óttarr Guđlaugsson

Ég veit ekki Hallur, ég er nokkuđ viss um ađ ţú vćrir heldur ekki sáttur viđ ráđherra ríkisstjórnarinnar ef ţeir töluđu um ađ allt vćri hér í kalda kolum og Glitnir stćđi illa, hann yrđi jafnvel gjaldţrota á nćstu dögum, eđa hvađ heldur ţú ?

Óttarr Guđlaugsson, 30.9.2008 kl. 21:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband