Spariféđ okkar ađ 3 milljónum er tryggt gegn gjaldţroti banka!

Í ţví umróti sem nú er á bankamarkađi er ánćgjulegt ađ sjá Talsmann neytenda koma á framfćri ţeirri mikilvćgu stađreynd ađ neytendur njóta ađ lágmarki lögbundinna trygginga gagnvart tapi á innistćđu og verđbréfaeign sem nemur rúmlega 3 milljónir króna hjá hverjum banka.

Ţví er ekki ástćđa ađ fara af límingunum og taka út spariféđ sitt ţótt einstakir bankar lendi í erfiđleikum - auk ţess sem allar líkur eru á ađ ríkiđ ţjóđnýti ţá löngu áđur en sú stađa kemur upp samanber ţađ ađ Seđlabankinn fékk ríkisstjórnina til ađ ţjóđnýta Glitni um helgina vegna skyndilegs lánsfjárskorts Glitnis!

Talsmađur neytenda skýrir frá ţessari vernd sparfjár í frétt á vefsíđu sinni "Bankainnistćđur njóta óbeinnar ríkisábyrgđar auk beinna lágmarkstrygginga" ţar sem ítarlega er greint frá ţessu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband