Haarde međ slćma samvisku gagnvart Glitni?

Mér fannst eins og Geir Haarde hafi veriđ međ slćma samvisku ţegar Sigmar gekk á hann í Kastjósinu í kvöld og spurđi hvort ađrir kostir hefđu veriđ í stöđunni en ţađ ađ stilla hluthöfum Glitnis upp viđ vegg og segja: "Ţjóđnýtingu eđa ekki neitt!"

Ţađ virđast flestir málsmetandi menn á sviđi efnahagsmála - nema bankastjóri Landsbankans sem hugsanlega verđur bráđum bankastjóri sameinađs Landsbanka og Glitnis - vera á ţeirri skođun ađ leiđ sú sem Glitnir óskađi eftir - ţrautavaralán frá Seđlabankanum til ađ brúa tímabundinn og óvćntan lausafjárskort Glitnis - hefđi veriđ sú rétta!

Enda hafi Glitnir ađ öđru leiti stađiđ nokkuđ vel!

Geir vildi ekki svara ţví hvort sú leiđ hefđi veriđ fćr! 

Ţađ kom einnig skýrt fram í máli forsćtisráđherrans ađ ţađ var ekki Geir Haarde og ríkisstjórnin sem var viđ stýriđ í ţjóđnýtingu Glitnisbanka. Ţađ var Seđlabankinn ... og Samfylkingin virtist fjarri fram á síđustu stundu!

Mér virđist Seđlabankinn nánast hafa beitt Glitni misneytingu í ţeirri stöđu sem bankinn var í - tímabundnum lausafjárskortiđ vegna ástandsins á alţjóđamörkuđum!

Ef ţađ er rétt - ţá hlýtur hinn heiđarlegi Geir Haarde ađ vera međ slćma samvisku.


mbl.is Baksviđ: Gömlu einkabankarnir ríkisvćđingu ađ bráđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einhver talađi um Hafskipslykt af ţessu máli. Getur ţađ veriđ ?

Sigurlaug (IP-tala skráđ) 29.9.2008 kl. 22:29

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Eđa Haarde međ góđa samvizku gagnvart Glitni?

Jón Valur Jensson, 29.9.2008 kl. 22:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband