Samvinnuráđ í efnahagsmálum!

Ţađ ţarf ađ setja á fót samvinnuráđ í efnahagsmálum eins og Guđni Ágústsson formađur Framsóknarflokksins hefur bent á. Guđni hefur í heilt ár varađ ríkisstjórnina viđ ţróun mála í efnahagsmálum. Ţví miđur hlustađi ríkisstjórnin ekki. Ţvert á móti óđ ríkisstjórnin út í ţenslufjárlög ţvert á ráđ Guđna.

Nú ákveđur ríkisstjórnin og Seđlabankinn á "ekki krísufundi" ađ ţjóđnýta Glitni ţegar lánveiting hefđi dugađ.  Líklega hefđi ástandiđ ekki veriđ svona ef ríkisstjórnin hefđi hlustađ á Guđna!

Ríkisstjórnin á ađ leggja viđ hlustir - og verđa viđ ábendingum Guđna um ađ setja á fót samvinnuráđ í efnahagsmálum.

Lykillinn út úr vandanum byggir nefnilega á samvinnu. Eins og samvinnumađurinn Guđni Ágústsson hefur ítrekađ bent á!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Afhverju talađi Guđni ekki svona ţegar hann var í stjórn og hélt um taumana ?   Ég held ađ viđ ćttum ađ taka sem minnst mark á honum ţegar kemur ađ efnahagsmálum landsins.

Óskar Ţorkelsson, 29.9.2008 kl. 17:25

2 identicon

Veit ađ ţiđ Framsóknarmenn hafiđ marga góđa menn en hmmmmm..... Guđni er ekki einn ţeirra. Enda hefur hann ekkert lagt til málanna. Framsóknarflokkurinn ber eins og Sjálfstćđismenn meginábyrgđ en stćrst er ábyrgđ ţessara einkaađila og einstaklinga.

Fyrri formađur ykkar vćri betri mađur í ţessari stöđu. Hann minnir mig reyndar á "Ragnar Reykhás". Synd ţađ er svo mikiđ af mikiđ mikiđ hćfara fólki.

Gunn (IP-tala skráđ) 29.9.2008 kl. 19:25

3 Smámynd: Eggert Karlsson

Óskar Ţorkelsson Guđni talađi ekki svona ţegar hann var í stjórn ţví sú stađa sem er uppi núna var ekki međan framsókn var í stjórn og hefđi nćsta víst ekki komiđ upp ef framsókn hefđi veriđ viđ stjórnvölinn,heldur er ţađ innihaldslaus samrćđupólitík og vandrćđagangur Samfylkingarinnar og ađgerđaleysi ríkisstjórnarinnar sem er stór örlagavaldur í ţeirri stöđu sem kominn er upp í dag Óskar ég held ađ ţú og  ţeir sem eru svipađ ţenkjandi í garđ Framsóknar ćttuđ ađ hćtta ţessu barnslega bulli sem  dćmir sig sjálft  vegna einhverja fordóma og     minnimáttarkenndar sem ţiđ hafiđ í garđ Framsóknar vegna ţess ađ hann var viđ stjórnvölinn á einhverjum mestu uppgangstímum sem veriđ hafa hér á landi.

Eggert Karlsson, 29.9.2008 kl. 21:35

4 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Eggert hörundsári.. ég sagđi ekkert um Framsókn heldur talađi bara um Guđna sem er risaeđla í stjórnmálum. 

Óskar Ţorkelsson, 29.9.2008 kl. 21:53

5 Smámynd: Eggert Karlsson

Óskar ef ţađ er ađ vera hörundsár ađ vera ekki sammála ómalefnalegu, ómarktćku kjaftćđi eins og ţú setur fram gagnvart Guđna ţá er ég hreykin af ţví ađ vera hörundsár. Ríkisstjórnin ćtti ađ taka mark á honum ţegar kemur ađ efnahagsmálum landsins og vakna af sínum ţyrnirósasvefni en ekki híma á varamannabekknum og láta seđlabankann međ Davíđ í foristu einan um ađ stjórna fjármálum ţjóđarinnar 

Eggert Karlsson, 30.9.2008 kl. 12:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband