Sýndarmennska verðlaunuð!

Hugtakið sýndarmennska fær alveg nýja vídd með "sýndarmennum"!

Þetta fyrirbæri eiga kannske framtíð fyrir sér í ákveðnum stjórnmálaflokkum!

En án gríns þá er það frábær árangur hjá þeim Bjarna Þór Árnasyni og Ægi Þorsteinssyni sem hlutu tvenn verðlaun fyrir lokaverkefni sem kallast „CADIA BML Realizer“, og er opið safn verkfæra til að myndgera og kvika sýndarmenni í þrívíðum sýndarheimum. Þetta er fyrsta aðgengilega kvikunarvélin sem tekur við hreyfilýsingu á BML-formi ("Behavior Markup Language"), sem er nýr alþjóðlegur staðall til að lýsa nákvæmri samhæfingu líkamshreyfinga, segir í frétt frá HR!

Sýndarmenni!  Frábær nafngift á fyrirbærinu!


mbl.is Verðlaunaðir fyrir sýndarmenni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband