Upplyfting á Bifröst!

Ţađ verđur upplyfting fyrir gamla og nýja nemendur á Bifröst ţegar Upplyfting heldur tónleika og dansiball ađ Bifröst í kvöld af tilefni 50 ára afmćlis Hollvinasamtaka Bifrastar og 90 ára afmćli Háskólans á Bifröst. Upplyfting sem starfađ hefur nánast eins lengi og menn muna - hóf nefnilega feril sinn sem skólahljómsveit á Bifröst!

Ţađ eru 90 ár síđan Samvinnuskólinn var stofnađur sem öflugur stjórnendaskóli sem haldiđ hefur ţví hlutverki allt fram á ţennan dag - nú sem Háskólinn á Bifröst.

Ég mun kynna á blogginum mínu um helgina hugmyndir um ţađ hvernig Bifröst getur enn treyst ţessa stöđu sína međ mikilvćgri samvinnu - en samvinna hefur alla tíđ veriđ ađall ţessa skóla!

Já, og ţá hafa fyrrum nemendur á Bifröst unniđ saman í 50 ár í Hollvinasamtökum Bifrastar - sem upphaflega báru nafniđ Nemandasamband Samvinnuskólans - oftast kallađ NSS í gegnum tíđina. Hlutverk Hollvinasamtakanna ćtti einnig ađ vera mikilvćgt inn í framtíđina ađ mínu mati! Meira um ţađ síđar.

Ég er ţegar farinn ađ setja mig í stellingar fyrir daginn - enda mun ég halda rćđu viđ afhendingu gjafar Hollvinasamtakanna til Bifrastar í tilefni 50 ára afmćlis samtakanna og 90 ára afmćlis skólans. Einnig meira um gjöfina síđar um helgina - ţađ má nefnilega ekki segja hvađ er í afmćlispakkanum fyrr en ţađ er búiđ ađ opna hann!

Já, ţađ verđur dagskrá ađ Bifröst í allan dag - og Upplyfting fram á nótt!  Gamlir nemendur - og ađrir sem tengjast skólanum - hvernig vćri bara ađ skella sér í Norđurárdalinn í dag!  Ţađ er örskotstúr - annađ en hér á árum áđur!

Hér er dagskráin!

Hallur Magnússon - formađur Hollvinasamtaka Bifrastar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband