Skattar renni til sveitarfélaganna ekki ríkisins!

Sveitarfélögin eru enn einu sinni ađ hnykkja á nauđsyn ţess ađ auka hlut sinn í skatttekjum međ ţví ađ fá til sín hluta fjármagnstekjuskatts.

Ţađ er allt of stutt gengiđ. 

Skattar einstaklinga og fyrirtćkja ćttu ađ renna beint til sveitarfélaganna en ekki til ríkisins. Sveitarfélögin greiđi síđan útsvar til ríkisins vegna fjármögnunar sameiginlegra verkefna.

Sveitarfélögin taki viđ eins miklu af verkefnum ríkisins og unnt er.

Ríkiđ sjái fyrst og fremst um ţau verkefni sem nauđynlega ţarf ađ vinna fyrir Ísland í heild sinni.

Samhliđa ţessari skipulagsbreytingu ţurfa sveitarfélögin ađ stćkka verulega.  Jafnvel í stćrđ gömlu kjördćmanna.

 

 PS.

Ég hef beđiđ eftir ţví ađ Mogginn fjalli um ţetta hitamál sem hátt ber ţessa dagana. Einhverra hluta vegna hefur Mogginn kosiđ ađ sniđganga umrćđuna algerlega!  Af hverju ćtli ţađ sé?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband