Hummerar á leíđ á Humarhátíđ á Höfn?
4.7.2008 | 21:33
Vćntanlega eru margir sem ćtla austur á Hornafjörđ ţar sem hin frábćra Humarhátíđ á Höfn er haldin um helgina. Ţví miđur komumst viđ fjölskyldan ekki á Humarhátíđ ţetta áriđ ţar sem Tyrklandsferđin fjölskyldunnar - sem átti eftir fyrstu plönum ađ hefjast ţann 9. júlí - var fćrđ fram um tvo daga. Yfirgefum skeriđ á mánudagsmorgun og höldum á vit ćvintýranna í Tyrklandi í tvćr vikur!
Já, Humarhátíđ er alveg ćđisleg! Náđi vćntanlega hátindi sínum á 100 ára afmćli Hafnar - en ţá starfađi ég á Hornafirđi ađ endurskipulagningu og uppbyggingu heildstćđrar heilbrigđis, frćđslu og félagsţjónustu undir hatti sveitarfélagsins - sem á ţeim tíma var reynslusveitarfélag. Ţađ var frábćr ţriggja ára tími hjá frábćru fólki!
Kćri vinir á Hornafirđi. Góđa skemmtun!
Mikil umferđ frá höfuđborginni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Er ekki Hummus-hátíđ í Tyrklandi, eđa er ég međ einhvern matarrasisma?
Var ég ekki líka búinn ađ segja ţér ađ ţessi Tyrklandsferđ gengur ekki upp? Dóttir ţín ţarf ađ vera í vinnunni, ţađ er ekkert hćgt ađ vera standa í svona orlofsrétti og svoleiđis kommúnisma :-)
Góđa ferđ.
Hrannar
Hrannar (IP-tala skráđ) 5.7.2008 kl. 13:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.