Ísland Evrópumeistarar eftir 16 ár?
29.6.2008 | 22:25
Ísland gćti alveg orđiđ Evrópumeistarar eftir 16 ár ef strákarnir sem ég sá spila á Skeljungsmótinu í Vestmannaeyjum undanfarna daga halda áfram á sömu braut! Snilldarknattspyrna!
Ţađ var frábćrt ađ sjá tvö úrvalsliđ drengjanna spila á föstudagseftirmiđdag. Taktarnir miklu betri en mađur sér í íslensku úrvalsdeildinni. Ótrúlegt hvađ ţroskađir fótboltamenn ţessir 10 ára peyjar eru orđnir.
Ţá var ekki síđri úrslitaleikur FH og HK á laugardag. Frábćr knattspyrna borin upp af frábćrum liđsheildum ţar sem FH vann 2-1. Tćkni og samspil ţessara drengja til fyrirmyndar.
Ţađ er greinilegt ađ uppbygging á gervigrasvöllum og knattspyrnuhúsum undanfarinna ára er farin ađ skila sér. Mitt liđ - Víkingur - náđi ađ komast í keppni efstu 8 liđa - en urđu ađ lúta ţar í gras - náđu einungis einu jafntefli - en áttu ţó möguleika á ađ sigra annan leik. Tveir leikir töpuđust illa - á móti FH og Stjörnunni.
Ţar fannst mér greinilega koma í ljós ađ Víkingar - sem enn hafa ekki fengiđ gervigrasvöll - voru ekki komnir eins langt í spili ţar sem völlurinn var allur nýttur. Voru ađ spila allt of mikinn "parketpolta". Gervigrasliđin vissu hins vegar upp á hár hvernig nýta skyldi völlinn!
En frábćr skemmtun í frábćru veđri í frábćru umhverfi í Vestmannaeyjum!
... og ţá er ţađ bara ađ komast í úrslit EM - ţađ styttist í ţađ ţegar ţessir guttar eldast og taka viđ landsliđinu!
Spánn Evrópumeistari | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Haltu ţig viđ jörđina. Viđ gćtum átt möguleika á ađ komast í loka keppnina ef liđum yrđi fjölgađ í svona 36 !!
Haukur (IP-tala skráđ) 30.6.2008 kl. 00:10
Hef heyrt ţví fleygt ađ Víkingingarnir Hallssynir Styrmir og Magnús séu all liđtćkir og Magnús frćndi ţeirra í Njarđvík líka, svo á ég einn 7 ára sem ćfir međ Vfb Stuttgart og vill helst fara í takkaskóm í skólann, ţannig ađ ţađ er bara bjart yfir ţessu....
Veistu ađ Vfb stendur fyrir Verein für bewegungsspiele? = Félag um hreyfingaleiki Hryssugarđs......
Pétur Sig, 30.6.2008 kl. 00:22
Stelpurnum nćgir jaftefli viđ Frakka í nćsta leik. Eru gott sem komnar áfram á Evrópumótiđ. Verđa á undan strákunum. Ég á einmitt eina stelpu.
Jón V Viđarsson, 30.6.2008 kl. 01:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.