Samvinnuskólinn 90 ára og Hollvinasamtök Bifrastar 50 ára

Samvinnuskólinn sem í áranna rás hefur ţróast í öflugan háskóla sem ber nú heitiđ Háskólinn á Bifröst er 90 ára á ţessu ári. Ţá eru tímamót hjá Hollvinasamtökum Bifrastar sem byggja á 50 ára grunni.

Mér hlotnađist sá heiđur ađ vera kosinn formađur Hollvinasamtaka Bifrastar á ađalfundi félagsins í gćr á 50 ára afmćlisári samtakanna. Ţađ verđur spennandi ađ taka ţátt í afmćlisárinu, en ekki síđur ađ fá tćkifćri til ţess ađ leggja mitt af mörkum ásamt međstjórnendum mínum í Hollvinasamtökunum til ađ styđja viđ bak Háskólans á Bifröst sem reyndar hét Samvinnuháskólinn ţegar ég stundađi ţar nám 1993-1995.

Ţađ var ţann 14. september 1958 ađ nemendur útskrifađir frá Samvinnuskólanum ađ Bifröst stofnuđu Nemendasamband Samvinnuskólans, skammstafađ NSS.  Í frétt frá ţeim fundi segir m.a. “tilgangur međ stofnun NSS er ađ treysta bönd gamalla nemenda viđ skóla sinn og efla kynni og skilning milli eldri og yngri nemenda.”   

Á ađalfundi NSS í janúar 1999 urđu ţau ţáttaskil ađ lögum ţess Nemendasambandsins var breytt og sambandiđ varđ hollvinasamtök sem treysta skyldu bönd yngri og eldri nemenda, efla kynni ţeirra og síđast og ekki síst yrđu samtökin bakhjarl alls skólastarfs ađ Bifröst.

Ţá var einnig veitt heimild í lögunum til ađ starfsmenn skólans og fyrrverandi starfsmenn ásamt öllum ţeim sem áhuga hefđu á ađ vinna ađ markmiđum sambandsins gćfist kostur á ađ gerast félagar.

Á ađalfundi samtakanna sem haldinn var ţann 27. nóvember 2006 var lögunum enn breytt nokkuđ og ţau ađlöguđ nýjum ađstćđum.  Međal annars var nafni samtakanna breytt í Hollvinasamtök Bifrastar og einnig er í nýju lögunum ákvćđi um ađ allir nemendur sem útskrifast hafa úr Samvinnuskólanum, Samvinnuháskólanum, Viđskiptaháskólanum á Bifröst og Háskólanum á Bifröst séu sjálfkrafa félagar í Hollvinasamtökunum nema ţeir óski eftir ađ vera ţađ ekki. 

Núgildandi lög samtakanna eru birt í heild sinni á vefsíđu samtakanna.

Félagar í Hollvinasamtökum Bifrastar eru nú um 2.500  talsins og má finna nöfn ţeirra á vefsíđu samtakanna undir liđnum félagaskrá.  Ţađ gćti veriđ skemmtileg afţreying ađ skođa nafnalistann og sjá hve margir ţjóđţekktir Íslendingar hafa veriđ á Bifröst - og í gamla Samvinnuskólanum í Reykjavík!

Dagskrá međ helstu atburđum er snerta 90 ára afmćli Samvinnuskólans - nú Háskólans á Bifröst - og 50 ára afmćli Nemendasambands Samvinnuskólans - nú Hollvinafélags Bifrastar - má sjá hér.

Ég skora á alla Bifrestinga ađ taka ţátt í starfi Hollvinasamtakanna og leggja sitt af mörkum til ađ styđja viđ bak Háskólans á Bifröst - háskóla sem byggir á afar merkilegri 90 ára sögu Samvinnuskólans og Samvinnuháskólans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallur Magnússon

.

Hallur Magnússon, 13.6.2008 kl. 10:04

2 identicon

Ég tek undir hvatningarorđ Halls. Bifrestingar! Takiđ frá laugardaginn 13.september nk. Ţann dag verđur afmćlishátíđ Hollvinasamtakanna á Bifröst. Dagskráin verđur auglýst nánar á heimasíđu samtakanna www.hollvinir.bifrost.is

Guđrún Alda Elísdóttir (IP-tala skráđ) 13.6.2008 kl. 10:17

3 identicon

Ţessu til viđbótar ţá finnst mér vert ađ nefna ađ í nú í haust eru 20 ár liđin síđan nám á háskólastigi hófst viđ skólann.  Ţá hófu 32 nemendur nám í rekstrarfrćđi og um 20 nemendur nám viđ frumgreinadeild.  Fyrsta útskrift skólans á Bifröst á háskólastigi var síđan voriđ 1990.    20 ára afmćli skólans sem háskóla finnast mér jafn merk tímamót og 90 ára afmćli skólans sjálfs.

Bifrestingur (IP-tala skráđ) 13.6.2008 kl. 21:01

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Hugsa til 13 sept og hvet minn árgang frá 1971 til ađ mćta.

Međ samvinnukveđju Hallur minn !

Bifrestingurinn Guđm.Jónas frá 1971

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 16.6.2008 kl. 01:19

5 identicon

Til hamingju međ formanninn Hallur - ţetta er hiđ besta mál.  Já ţađ er um ađ gera ađ hvetja alla til ađ taka 13. sept. frá og mćta öll!  Viđ í mínum árgangi (1980) fáum samviskusamlega fréttir  frá Ţóri Páli í gegnum okkar bekkjarfulltrúa - ţađ er gaman og viđheldur tengslum.

Anna Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 16.6.2008 kl. 09:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband