Borgarráđ beiti sér fyrir Bitruvirkjun!

Borgarráđ á ađ beita sér fyrir Bitruvirkjun sem stjórn Orkuveitu Rerykjavíkur blés af í vanhugsuđu taugaveiklunarkasti án ţess ađ kryfja máliđ til mergjar í kjölfar álits Skipulagsstofnunar um umvherfisáhrif, en Skipulagsstofnun hefur lýst ţví yfir ađ stofnunin hafi ekki veriđ ađ „leggjast gegn" eđa „hafna" byggingu Bitruvirkjunar!

Mynd mbl.is međ fréttinni Óskar Bergsson vill ađ ákvörđun um Bitruvirkjun verđi endurskođuđ er lýsandi fyrir málflutning andstćđinga Bitruvirkjunar, ţví ţar sést ósnortin, falleg náttúra og myndatextinn: "Af Hengilsvćđinu ţar sem til stóđ ađ byggja Bitruvirkjun".

Međ myndbirtingunni er gefiđ í skyn ađ um sé ađ rćđa algerlega ósnortiđ svćđi og vísađ til hins víđfeđma Hengilssvćđis.  Ég hefđi kosiđ ađ myndin sýndi rafmagnsmöstrin og rafmagnslínurnar sem liggja nánast yfir ţann stađ sem Bitruvirkjunin átti ađ rísa!

Ef ekki er unnt ađ byggja vistvćna virkjun viđ Bitru - ţá getum viđ alls ekki byggt virkjanir til umhverfisvćnnar raforkuframleiđslu!


mbl.is Óskar Bergsson vill ađ ákvörđun um Bitruvirkjun verđi endurskođuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sammála... og myndin er ekki ţar sem virkjunin verđur, nema menn skilgreini alla Hellisheiđina sem virkjunarsvćđi Bitru.

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.5.2008 kl. 15:11

2 Smámynd: Sigurđur Hrellir

Framsóknarmenn eru samir viđ sig, allavega í virkjanamálum. Greinilegt ađ miklir S(ér)-hagsmunir eru í húfi. Er nokkur furđa hvađ fylgiđ mćlist lítiđ viđ Ex-bé?

Verst finnst mér ţegar ég heyri innvígđa Framsóknarmenn fabúlera um ađ ţeir séu umhverfissinnar...

Sigurđur Hrellir, 29.5.2008 kl. 16:34

3 Smámynd: Hallur Magnússon #9541

Siggi Hrellir gamli vin!

Takk fyrir síđast!

En ...  ţetta er spurning um međalhóf.

Ef viđ ćtlum á annađ borđ ađ nýta orkulindir til vistvćnnar raforkuframleiđslu - ţá er rétt ađ virkja ţar sem umhverfisspjöll eru í lágmarki. Bitruvirkjun er ekki á óspjölluđu svćđi!

Getur ţú bent mér á einhvern blett á Íslandi sem ţú ert til í ađ virkja?

Ţetta hefur ekkert međ sérhagsmuni ađ gera - heldur ţjóđarhagsmuni!

Hallur Magnússon #9541, 29.5.2008 kl. 16:41

4 identicon

Ef ţú heldur ađ fyrirhuguđ Bitruvirkjun sé vistvćn legg ég til ađ ţú lesir vandlega eftirfarandi pistla:

http://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/516190/
http://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/521002/
http://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/539488/

Hlustađu svo á Spegildviđtölin viđ Stefán Arnórsson, Ţorstein Jóhannsson og Sigurđ Ţór Sigurđarson sem eru í tónlistarspilaranum á bloggsíđunni minni. Mér hefur virst ţú vera ágćtlega vel gefinn og ţví treysti ég ţér til ađ lćra heilmikiđ á ţessum lestri og ţessari hlustun.

Svo skaltu lesa fleiri pistla á blogginu mínu og íhuga hvers konar spilling og vitleysa er á bak viđ ţessa óţörfu virkjun. Enginn hefur veriđ ađ fetta fingur út í Hverahlíđarvirkjun, stćkkun Hellisheiđarvirkjunar og síđan eru tvćr á teikniborđinu í Ţrengslunum. Ef ţetta nćgir ekki ţá veit ég ekki hvađ er á seyđi í íslensku ţjóđfélagi!

Lára Hanna (IP-tala skráđ) 29.5.2008 kl. 18:28

5 identicon

Ţađ er óralangt í frá ađ ţetta komi ţjóđarhagsmunum nokkurn skapađan hlut viđ. Ţarna eru sérhagsmunaađilar ađ reyna ađ sölsa undir sig orkuauđlindir ţjóđarinnar í mjög vafasömum tilgangi.

Lára Hanna (IP-tala skráđ) 29.5.2008 kl. 18:31

6 Smámynd: Hallur Magnússon #9541

Ágćta Lára Hanna!

Kćrar ţakkir í hlý orđ í minn garđ.

Ég mun skođa ţessi blogg - og hlusta á Spegilviđtölin -  Mikilvćgur ţáttur Spegillinn!

Hallur Magnússon #9541, 29.5.2008 kl. 18:58

7 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Gafst upp á ţví ađ lesa bloggiđ hjá Láru Hönnu enda sá lestur ótrúleg tímasónun.
Ef Óskar Bergsson vill ţetta og flugvöllinn hversvegna hengir hann sig svona fast viđ vg í borgarstjórn.

Óđinn Ţórisson, 29.5.2008 kl. 19:12

8 Smámynd: Ívar Pálsson

Ţetta er rétt hjá ţér Hallur, sérstaklega međ rafmagnslínurnar, ţar sem Bitruvirkjun bćtir viđ sömu línur sem eru ţar fyrir. Náttúran ţarna er jafn ósnortin og mín eigin!

Ívar Pálsson, 29.5.2008 kl. 22:04

9 Smámynd: Sigurđur Hrellir

Sćll Hallur minn og takk fyrir síđast sömuleiđis. Ég vona ađ viđ getum fengiđ gamla F-bekkinn okkar til ađ koma saman viđ tćkifćri eins og viđ töluđum um.

Varđandi bletti sem hćgt vćri ađ virkja ţá held ég ađ Lára Hanna hafi nefnt nokkra ásćttanlega kosti. Sjálfur vil ég algjörlega takmarka nýjar virkjanir viđ eftirspurn frá starfsemi sem lítiđ mengar og borgar gott verđ fyrir orkuna. Álver og olíuhreinsunarstöđvar eru alls ekki innan ţess ramma. Ţađ er vonandi ekki langt í ađ hćgt verđi ađ virkja sjávarföll og hafstrauma. Ég mun reyna af öllum mćtti ađ halda aftur af Framsóknarmönnum og öđrum ágengum virkjanasinnum ţangađ til!

Svo held ég ađ ţeim Óđni Ţórissyni og Gunnari Th. sé hreint ekki viđbjargandi. Ţađ er ótrúleg tímasóun ađ rökrćđa viđ ţá kumpána. Og Ívar gćti ţess vegna veriđ náttúrulaus, hvađ veit ég?

Sigurđur Hrellir, 29.5.2008 kl. 22:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband