Breiđari samstađa - betri lög!

Ţađ er skynsamlegt hjá ríkisstjórninni ađ fallast á frestun afgreiđslu frumvarps um stjúkratryggingar og nota sumariđ til ađ vinna ađ endanlegum frágangi.  Alţingi á ekki ađ vera afgreiđslustofnun fyrir framkvćmdavaldiđ, heldur á ţađ ađ fá ţann tíma sem ţarf til ađ fullvinna vandađa lagasetningu í stórmálum sem ţessu.

Ég hef fulla trú á ţví ađ nokkuđ breiđ samstađa muni nást um lagasetninguna ef vel er unniđ í sumar og heilbrigđisráđherrann samţykkir sveigjanleika, ţví ţótt ýmislegt orki tvímćlis í frumvarpinu sem stjórnarandstađan er ekki fullsátt viđ á ţessari stundu, ţá er margt til  mikilla bóta.

Ţađ er betra ađ afgreiđa lög um svo veigamikil mál međ breiđari pólitískri samstöđu heldur en ađ keyra stjórnarfrumvörp í gegnum ţingi, nánast međ ofbeldi. Ţađ er einn lćrdómurinn sem ríkisstjórn og Alţingi ćtti ađ hafa lćrt af afdrifaríkum mistökum fyrri ríkisstjórna!


mbl.is Rćtt um sjúkratryggingar á Alţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband