Sumarvertíđin hafin!
2.5.2008 | 22:50
Sumarvertíđin á heimilinu hafin. Víkingar halda sitt árlega KFC mót í knattspyrnu fyrir 7. flokk í Laugardalnum á morgun laugardag! Foreldraráđ 6. flokks sér um mótiđ - ţannig ađ ţađ verđur mikiđ um ađ vera! Magnús minn ađ spila í 7. flokki og Styrmir ađ hjálpa til - enda í 6. flokki.
Ţađ verđa fleiri stórmót í sumar - fariđ til Vestmannaeyjar međ 6. flokk - og á Skagamótiđ međ 7.flokk. Einhver móit seinni part sumars líka! Sumariđ snýst um fótbolta! Heil vertíđ.
Ţetta er lífiđ ekki satt?
Ég var platađur í ađ dćma á KFC mótinu. Kom vel á vondan - átti til ađ skamma sjónvarpiđ ţegar mér líkar ekki dómgćslan!
Vonandi stend ég mig ţó vel - guttanna vegna!
Athugasemdir
Mótiđ gekk frábćrlega vel - og ég verđ ađ segja ađ starfsfólkiđ í íţróttamiđstöđ Ţróttar og Ármanns var alveg frábćrt!
Hallur Magnússon, 3.5.2008 kl. 21:10
Ţú hefur vćntanlega veriđ alger fyrirmyndardómari Hallur minn.
Ég hef reyndar tekiđ eftir ađ ţú hefur einstaka sinnum skođun á störfum dómara, en beitir yfirvegun og sjálfstjórn af stakri snilld viđ ummćli ţín um ţá, sem einmitt einkennast af umburđarlyndi, jafnađargeđi og ţolinmćđi.
Annars var ég sjálfur á Reykjanessmótinu í sjöunda flokki í morgun, ţar sem Njarđvík tók tvćr af ţeim ţremur dollum sem í bođi voru. Guttinn átti tvo fína leiki í markinu međ A liđinu ásamt nokkrum frábćrum sóknarrispum ţegar hann spilađi úti. Átti líka stórleik sem lánsmađur međ B-liđinu, ţar sem hann skorađi eitt, lagđi upp tvö, fékk víti eftir svakalega tćklingu og átti eina enn svakalegri sjálfur.
Frábćr dagur utan áhugalausa unglingsstráka sem voru ađ dćma. Ţađ veitir ekkert af ţví ađ hafa röggsaman mann á flautunni, sem kann ađ leiđbeina ţessum litlu jólasveinum.
Hrannar Magnússon (IP-tala skráđ) 4.5.2008 kl. 19:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.