Óstabíll meirihluti!

Nýr meirihluti í borgarstjórn er óstabíll - á sama hátt og fyrri meirihluti hefur veriđ óstabíll allt frá ţví Ólafur F. tók viđ af Margréti Sverrisdóttur. Ţađ kom mér ekki á óvart ađ Ólafur F. hafi hlaupiđ undan merkjum - en hélt hann myndi lafa örlítiđ lengur.

Mér hefđi liđiđ betur ađ sjá Vilhjálm Ţ. strax sem borgarstjóra. Ţađ ţarf ađ vera öflugur og traustur mađur sem borgarstjóri - og ţađ er VIlhjálmur ţótt hann hafi ađeins lentí ógöngum vegna REI.

Málefnasamningurinn er hvorki fugl né fiskur - og lítiđ skárri en ekki málefnasamngur fyrri stjórnar. Greinileg friđţćging fyrir Ólaf F. Kosturinn sá ađ Sjálfstćđisflokkurinn fćr sjálfdćmi um stjórn - ef Ólafur F. hleypur ekki undan merkjum.

 


mbl.is Ólafur og Vilhjálmur stýra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ég las fyrsirsögnina ţína svona Osta-bíll...

Ég er ekki sammála ţér í ţví ađ Vilhjálmur sé traustur og öflugur. Frekar vingulslegur stjórnmálamađur af gamla fyrirgreiđslupólitíkusarskólanum, ólafur er vanheill á allan hátt sme borgarstjóri og ţessi gjörningur sýnir bara eitt.. sjálfstćđismenn láta ekki deigan síga í ţví ađ komast ađp kjötkötlunum og ţeim mun verđa refsađ í nćstu kosningum.  Ég spái ţví ađ R-listinn lifni viđ og F listi deyji og sjálfstćđismenn detti niđur í elliheimilisstyrkinn eđa um 25-30 %.

Óskar Ţorkelsson, 22.1.2008 kl. 09:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband