Eru félagsráđgjafar almennt latir?
10.1.2008 | 07:52
"Ćtli félagsráđgjafar séu almennt latir?" Ţessari hugsun skaut niđur í kollin á mér ţegar ég las um ţađ á baksíđu Moggans ađ stöđugildanefnd Félagsráđgjafafélags Íslands taldi ţađ ótćkt og niđrandi ađ Hafnarfjarđarbćr auglýsti eftir "röskum" félagsráđgjafa.
Er ekki á lagi međ ţetta félag?
Vissulega veit ég um lata félagsráđgjafa - en veit međal annars eftir ađ hafa gegnt stöđu félagsmálastjóra um nokkurt skeiđ ađ félagsráđgjafar eru einmitt yfirleitt afar röskir og starfa afbragđs vel.
Viđbrögđ sem ţessi veikja stöđu ţessa ágćtu sérfrćđistéttar. Hér er veriđ ađ búa til vandamál úr engu - einmitt af stétt sem ćtti ađ vera ađ leysa vandamál en ekki skapa ţau.
Slćmt ađ vera röskur? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
"Óska eftir ađ ráđa heiđarlegan viđskiptafrćđing."
"Óska eftir ađ ráđa allsgáđan lögfrćđing."
"Óska eftir ađ ráđa vefforritara sem er ekki stanslaust ađ fróa sér viđ netklám."
Elías Halldór Ágústsson, 10.1.2008 kl. 11:18
Elías!
Ţú ferđ ekki fram á lítiđ!
Hallur Magnússon, 10.1.2008 kl. 12:14
En rösk kassadama? Eđa röskur mađur á dekkjaverkstćđi? niđrandi???
jonas (IP-tala skráđ) 10.1.2008 kl. 17:13
Ţađ vill nú ţannig til ađ félagsráđgjafi er lögverndađ starfsheiti og telst ţađ vera niđrandi ađ auglýsa eftir röskum félagasráđgjafa og gefa ţar međ í skyn ađ félagsráđgjafar séu ekki allir hćfir til ađ sinna starfinu. Aldrei sći mađur auglýst eftir Röskum lögfrćđing eđa röskum lćkni.
Sigurjón Árnason (IP-tala skráđ) 10.1.2008 kl. 17:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.