Hillary seig - en spái enn Edwards sigri

Ţađ er ljóst ađ forkosningar demókrata í Bandaríkjunum verđa spennand! Frábćr árangur hjá Hillary ađ koma svona sterk til baka ţegar öll nótt virtist úti. Ađ sama skapi áfall fyrir Obama í ljósi umfjöllunar fjölmiđla sem nánast voru búnir ađ bóka sigur hans - ţótt ţessi árangur hans hefđi veriđ talinn góđur fyrir ađeins viku síđan.

Ég er enn á ţví ađ John Edwards muni vinna langhlaupiđ. Hins vegar yrđi ţađ gott fyrir Bandaríkin ađ konan Clinton eđa blökkumađurinn Obama sigri.

Nú segist Odinga leiđtogi stjórnarandstöđunnar í Kenýa ađ hann sé frćndi Obama. Ekki viss um ađ ţađ verđi Obama til framdráttar í Bandaríkjunum!


mbl.is Clinton vann í New Hampshire
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er nú heldur langsótt ađ kalla ţetta "áfall" fyrir Obama. Ég held ađ flestir hafi tekiđ yfirburđasigur hanns í Iowa "with a grain of salt", eins og ţeir segja. Viđ sjáum nokkuđ greinilega á vali Iowa Repúblíkana á Huckabee, ađ mál ţar eru ekki endilega rökrétt né gefur fylkiđ mjög jafna sneiđmynd af bandarísku ţjóđinni. New Hampshire er hins vegar nokkuđ blandađ fylki ţó ţađ sé tiltölulega fámennt. Ţar eru ađ finna bćndur, háskólabći, borgarsvćđi og einnig úthverfi Boston svćđisins. Ţađ eina sem vantar er 'ekki-hvíta' kjósendur. Ţađ ađ jafn reynslulítill frambjóđandi, eins og Obama hafi náđ ađ halda sér í slagnum í ţessu fylki er ekki ósigur. Ég spái ţví ađ Edwards muni halda ţessu út um sinn, til ađ sjá hvernig fer í heimafylki hans, Suđur Karólínu en ađ hann muni svo detta út fljótlega eftir ţađ. Ţá er spurning hvort Clinton eđa Obama fái fylgi hans. Ég tel miklar líkur á ţví ađ stór hluti ţess muni ganga til Obama.

pth (IP-tala skráđ) 9.1.2008 kl. 11:15

2 Smámynd: Kristján Magnús Arason

Hahaha   Ég held nú ađ Iowa sé ekkert fjćr ţví ađ vera sneiđmynd af bandarísku ţjóđinni en New Hampshire.  Annars er Iowa líklega međ ţeim frjálslyndari af miđvesturríkjunum en New Hampshire međ ţeim íhaldssamari af ríkjunum í Nýja Englandi.

Og hvers vegna var ekki "rökrétt" fyrir Repúblikana í Iowa ađ velja Huckabee?  Mér fannst ţađ alveg rökrétt fyrir ţađ ríki, rétt eins og mér fannst ţađ nokkuđ rökrétt ađ Repúblikanar í New Hampshire skyldu velja McCain.

Annars get ég ekki séđ fyrir mér ađ Edwards vinni hjá Demókrötum.  Hann gat ekki einu sinni hjálpađ Kerry til ađ vinna sitt heimaríki (S-Karólínu) í síđustu forsetakosningum.

Kristján Magnús Arason, 9.1.2008 kl. 18:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband