OMX lćkkar um 0,6% ef FL Group lćkkar um 10%!

Úrvalsvísitala OMX lćkkar um 0,6% ef FL Group lćkkar um 10%!  OMX lćkkar um 3,6% ef Kaupţing lćkkar um 10%! Úrvalsvísitala OMX lćkkar um 6,6% ef bankarnir ţrír lćkka um 10%!

Á ţetta bendir Jón Garđar Hreiđarsson á eyjubloggi sínu í dag ţar sem hann fjallar um greiningardeildir bankanna og hćttuna á hagsmunagćslu ţeirra á markađi.

Jón Garđar segir m.a:  "Er kannski kominn tími á stofnun greiningardeildar – utan fjármálageirans og án allra hagsmuna viđ hann eđa ţróun hlutabréfamarkađarins yfir höfuđ ?"

Já Jón Garđar, ţađ er löngu kominn tími á ţađ!

Til ađ öllu sé til haga haldiđ ţá er Jón Garđar ekki ađ vćna greiningardeildirnar um óheiđarleika - ţvert á móti - einungis ađ benda á ţennan möguleika í stöđunni. Jón Garđar segir:

"...Af ţessu sést ađ breyting á gengi fjármálafyrirtćkja hefur afgerandi áhrif á ţróun markađarins til hćkkunar eđa lćkkunar. Óháđ og vönduđ greining á fjármálafyrirtćkjum – og fjármálageiranum – skiptir fjárfesta ţví verulega miklu máli, og í rauninni öll fyrirtćki, hvort sem ţau eru á markađnum eđa ćtla sér ţangađ í framtíđinni.

Nú er ég alls ekki ađ vćna greiningardeildirnar um óheiđarleika – en er skynsamlegt ađ öll gagnrýnin, greiningarnar og úttektirnar komi frá ţessum sama geira, sem á svona mikiđ undir ţróuninni á hverjum tíma?

Ég hvet ykkur ađ lesa blogg Jóns Garđars, "Greiningardeild utan bankanna."


mbl.is FL Group lćkkađi um 15 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband