Tökum upp færeysku krónuna!
7.9.2007 | 19:29
Það hefur verið í gangi sprenghlægilegur slagur milli stjórnanda Seðlabankans - en sú stofnun ber grunnábyrgð á verðbólgu og stórhækkuðu húsnæðisverði á Íslandi - og stjóra öflugasta banka á Íslandi - sem sá um hinn helminginn á verðbólgu og stórhækkuðu húsnæðisverði á Íslandi.
Þeir eru ekki sammála um það hvort taka eigi upp evru sem gjaldmiðið á Íslandi - eða hvort halda skuli í krónuna.
Ég er með málamiðlun.
Tökum upp færeysku krónuna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:23 | Facebook
Athugasemdir
Þú gleymir alveg hlut Framsóknarflokksins í ábyrgðinni á verðbólgu og stórhækkuðu húsnæðisverði á Íslandi.
Hjörtur J. Guðmundsson, 7.9.2007 kl. 23:05
Nei, það geri ég ekki. Hlutur Framsóknarflokksins var hlægilega lítill - miðað við hlut þessara herramanna!
Hallur Magnússon, 11.9.2007 kl. 13:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.