Smellið hér og þá birtist yfirlit yfir fjölbreyttan feril Halls Magnússonar í námi, starfi og félagsstörfum
Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.
Stjórnarskrá Íslands á að byggja á frjálslyndi og umburðarlyndi, tryggja þegnum landsins örugg mannréttindi og beint lýðræði, skilvirka og lýðræðislega stjórnskipun, réttlátt og óháð dómskerfi og að landsmenn njóti allir ávaxtanna af nýtingu náttúruauðlinda landsins.
Í stjórnarskrá vil ég tryggja:
- Persónukjör og rétt til þjóðaratkvæðagreiðslna.
- Raunverulegan aðskilnað löggjafarvalds, framkvæmdavalds og dómsvalds.
- Að dregið verði úr miðstýringu ríkisstjórnarvaldsins.
- Nýjar grunnstjórnsýslueiningar í formi öflugra, sjálfstæðra og lýðræðislegra héraðsstjórna sem taki yfir sem stærstan hluta fjárveitingarvalds, framkvæmdavalds og samfélagslegra verkefni ríkis og sveitarfélaga.
Séra Baldur segir að ég sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
- September 2020
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Jafnréttið býr í Framsókn!
10.5.2007 | 14:38
Enn og aftur. Jafnréttið býr ekki í Frjálslyndum og Sjálfstæðisflokki. Jafnréttið býr í Framsókn. Meira um það í pistlinum Femínistar ættu að kjósa Framsókn!
Bændakonur ekki ánægðar með bréf Einars Odds og Guðjóns Arnars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Pistlar Halls Magnússonar
- Hallur á Eyjunni
- Stjórnarskrá Íslands byggi á frjálslyndi og umburðarlyndi
- Þjóðin ákveði samband ríkis og þjóðkirkju
- Öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum
- Frjálst val um búseturéttarleið, eignarleið og leiguleið
- Sjálfstæðara og sterkara Alþingi takk!
- Stjórnlagadómstóll Íslands
- Frelsi með félagslegri ábyrgð
- Eruð þið alveg ómissandi?
- Völd, verkefni og tekjur heim í hérað!
Stjórnlagaþing
- Viðtal á RÚV vegna stjórnlagaþings
- Um stjórnlagaþing
- Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands
- Táknmálskynning á stjórnlagaþingi
- Kosningaréttur vegna stjórnlagaþings
- Kjörseðill og kosning
- Aðferð við talningu atkvæða
- Utankjörfundaratkvæðagreiðsla Leiðbeiningar um fyrirkomulag atkvæðagreiðslu utan kjörfundar sem´hefst 10. nóvember
- Umsóknareyðublað um kosningu í heimahúsi vegna veikinda, fötlunar eða þungunar
- Kynning á úthlutun sæta á stjórnlagaþing
- Ráðgefandi þjóðfundur í aðdraganda stjórnlagaþings
Áhugaverðir frambjóðendur til stjórnlagaþings
- Hallur Magnússon
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Gísli Tryggvason Talsmaður neytenda
- Freyja Haraldsdóttir
- Pétur Óli Jónsson
- Gunnar Grímsson
Stjórnarskrár ýmissa landa
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Jafnréttið býr í Frjálslynda flokknum og margir sjálfstæðismenn eru jafnréttissinnar. Margir framsóknar menn einnig. Það að ávarpa fólk með orðinu "bóndi" hefur ekkert með jafnréttishugmyndir að gera. Konur eru menn, kvenmenn og konur eru bændur. Það er ekkert annað orð til í kvenkyni yfir bóndastarfið. Við tölum t.d. ekki um ráðfrú í staðinn fyrir ráðherra. Það hefur verið reynt að nota orðið skólastýra í staðinn fyrir skólastjóri, en festist illa í málinu. Gott væri að fá tillögu frá framsóknarmanninum Halli Magnússyni um annað orð í kvenkyni fyrir starfsheitið bóndi.
Kjartan Eggertsson, 10.5.2007 kl. 14:53
Ágæti Kjartan.
Þetta er alveg rétt hjá þér. Guðjón Arnar notar orðtakið "bóndi" á hárréttan hátt. Konur eru líka bændur. Frænka mín hún Sigrún í Hallkelsstaðahlíð yrði ekki ánægð með mig ef ég titlaði hana ekki bónda!
Biðst afsökunar á þessu frumhlaupi mínu.
Hins vegar þarf mjög góðan vilja til þess að túlka kveðjuna "kæri vinur" sem kvenlæga kveðju - þótt það sé reyndar unnt hjá Einari Oddi.
En það breytir ekki því að þegar litið er til leiðtoga listanna hjá Frjálslyndum og Sjálfstæðisflokki - þá eru þeir frekar karllægir. Ráðherralisti Sjálfstæðisflokknum síðan skandall út frá sjónarmiði jafnréttis kynjanna.
Hallur Magnússon, 10.5.2007 kl. 15:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.