Misskilningur hjá Vigdísi Hauksdóttur um norrćnu lánasamningana

Ţađ er misskilningur hjá vinkonu minni Vigdísi Hauksdóttur ađ ţađ sé "undarlegt ađ samiđ sé um breytilega vexti á jafn löngu láni og raun ber vitni, og í raun stórhćttulegt" ţegar hún fjallađi um lán Norđurlandanna til okkar Íslendinga - lán til 12 ára sem er á 3,75% grunnvöxtum í dag ađ viđbćttu 2,75% vaxtaálagi, á Alţingi í dag.

Ţađ er fullkomlega eđlilegt ađ vextir á slíku láni séu breytilegir - en ekki fastir - ţví lán á föstum vöxtum tll svo langs tíma kalla á mun hćrra vaxtaálagi en annars.

Grunnvaxtastigiđ sem er breytilegt byggir á ţriggja mánađa EURIBOR vöxtum.

Ţađ sem Vigdís hefđi getađ gagnrýnt er ekki ađ lániđ sé á breytilegum vöxtum - heldur ađ vaxtaálagiđ sé ekki lćgra.

Ţađ er hins vegar rétt hjá Gunnari Braga Sveinssyni samflokksmanni Vigdísar ađ óvissan um vaxtakjörin sé óćskileg međ hliđsjón af gjaldfellingarákvćđum Icesave-samninganna, ţví ef stjórnvöld gćtu ekki borgađ eđlilega af ţessum norrćnu lánum, er hćgt ađ gjaldfella lánin vegna Icesave, eins og ţeir samningar kveđa á um.

Lausnin á ţví er hins vegar ekki fastir vextir á norrćnu lánunum - heldur ákvćđi í ţeim samningum sem kveđi á um ađ Íslendingar geti frestađ greiđslum ef efnahagsástandiđ er á ţann veg ađ ţeir geti ekki stađiđ í skilum - svo ekki sé unnt ađ nota norrćnu lánasamningana til ađ gjaldfella IceSave.

 


mbl.is 3,85% vextir á norrćnu lánunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kjósendur keyptu köttinn í sekknum

Kjósendur keyptu köttinn í sekknum. Ţeir eru ađ gera sér grein fyrir ţví núna. En ţví miđur - menn tryggja ekki eftirá!

IceSave bakreikningur ríkisstjórnarinnar er líklega dýrustu kosningamistök á Ísland frá upphafi!

En - ef ţingmenn standa viđ sannfćringu sína - ţá er unnt ađ koma í veg fyrrir ţađ klúđur - og ef VG ţingmenn selja sálu sína fyrri ráđherrastóla - ţá höfum viđ ennţá forseta til ađ setja máliđ í dóm ţjóđarinnar.

Ekki viss um ađ viđ kjósendur eigum ţađ skiliđ.

Kjósendur sem keyptum köttinn í sekknum - fyrir morđfjár!

 


mbl.is Fylgi stjórnarflokkanna minnkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 1. júlí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband