Vanhćf ríkisstjórn? Árni Páll einn búinn ađ vinna heimavinnuna?
16.6.2009 | 10:58
Ţađ er undarlegt ađ rekstrarstjórar ráđuneytanna ţurfi ađ ţrýsta á stjórnvöld um ađ flýta ákvörđun um útgjaldaramma ráđuneyta á árinu 2010. Ţetta sýnir ađ ríkisstjórnin virđist ekkert ráđa viđ sparnađarkröfur og fjárlög 2010.
Svo virđist sem Árni Páll Árnason félagsmálaráđherra sé sá eini sem hefur unniđ heimavinnuna sína - en ţađ munu liggja skýrar niđurskurđartillögur fyrir í félagsmálaráđuneytinu - tillögur sem Árni Páll er reiđubúinn ađ fylgja eftir EF félagar hans í ríkisstjórninni koma fram međ sambćrilegar tillögur.
Ţar hefur Árni Páll - ef marka má óstađfestar fréttir - krafist ţess af Össuri Skarphéđinssyni ađ hann taki til í sínum ranni og skeri verulega níđur í utanríkisţjónustunni. Árni Páll gangi út frá ađ ađrir ráđherrar feti í fótspor hans og leggi hiđ fyrsta fram róttćkar hagrćđingatillögur. Ţađ sé forsenda ţess ađ félagsmálaráđherrann framkvćmi sársaukafullar niđurskurđartillögur sínar.
Ţađ kćmi mér ekki á óvart ađ ekki verđi gengiđ í sparnađartillögur Árna Páls - ekki af ţví ađ hann sé ekki reiđubúinn til ţess- heldur vegna ţess ađ félagar hans í ríkisstjórninni hafi ekki manndóm í sér ađ feta í fótspor hans! En eđlilega mun Árni Páll ekki draga úr framlögum til aldrađra, öryrkja og fleiri - ef ekki á ađ taka af festu á skilkihúfum annars stađar í ríkiskerfinu.
Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvort ríkisstjórnin hefur manndóm í sér ađ klára máliđ.
![]() |
Undirbúningi fjárlaga 2010 verđi hrađađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ekkert ađ rćđa um ef Gunnar er bćjarstjóraefni
16.6.2009 | 08:34
Ef Gunnar Birgisson á ađ vera áfram bćjarstjóraefni Sjálfstćđisflokksins í Kópavogi ţá hafa Framsóknarmenn ekkert viđ Sjálfstćđismenn ađ rćđa. Máliđ snýst ekki um lagatúlkanir heldur siđferđi.
Hins vegar er sjálfsagt ađ rćđa um áframhaldandi samstarf ef Gunnar segir af sér sem bćjarstjóri.
![]() |
Gunnar hittir framsóknarmenn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |