Ég er sammála Katrínu Jakobsdóttur menntamálaráđherra um ađ ţađ eigi ađ halda áfram byggingu tónlistarhúss enda missa líklega allt ađ 500 manns vinnuna ef framkvćmdum verđur hćtt, bćđi ţeir sem vinna beint viđ ađ reisa húsiđ og ţeir sem hafa af ţví tekjur í afleiddum verkefnum.
En ţađ á ekki ađ koma framkvćmdinni yfir á ríki og borg - heldur á Landsbankinn ađ halda áfram međ verkiđ.
Ţađ má ekki gleyma ţví ađ fyrir liggja rekstrasamningar til langs tíma vegna tónlistarhússins, ţannig ađ ţađ eru allar líkur á ađ ađrir ađiljar - mögulega erlendir - muni koma inn í verkiđ á síđari stigum.
Ef Landsbankinn er međ múđur - ţá getur ríkiđ gripiđ inn í stjórn bankans - enda á ríkiđ allt hlutaféđ!
![]() |
Vill ljúka smíđi Tónlistarhúss |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Stjórnlagaţing, persónukjör og auđlindirnar í ţjóđareigu
4.2.2009 | 23:46
Eftir ađ hafa talađ fyrir daufum eyrum í mörg ár fyrir persónukjöri, fleiri ţjóđaratkvćđagreiđslum, ţađ ađ auđlindir ţjóđarinnar séu skilgreindar í ţjóđareigu í stjórnarskrá, skipan dómara sé breytt, fyrir ađskilnađi löggjafarvalds og framkvćmdavalds og á undanförnum mánuđum talađ fyrir stjórnlagaţingi til ađ koma framangreindu í framkvćmd á Íslandi, ţá trúi ég varla mínum augum og eyrum!
Allt ţetta virđist vera ađ detta á.
Sakna reyndar baráttumáls míns um ađ landiđ verđi eitt kjördćmi - eins og setti fram í prófkjörsbaráttu minni áriđ 1995 og ekki var vinsćlt međal Framsóknarmanna á ţeim tíma!
Ţađ eru spennandi tímar!
Ţetta segir mér ađ ţađ er stundum ástćđa til ţess ađ gefast ekki upp - heldur halda áfram ađ berjast fyrir málum og fćra rök fyrir ţeim!
Ţess vegna er ég nú óđfús ađ taka beinan ţátt í stjórnmálum ađ nýju - eftir ađ hafa frekar veriđ til hlés međan ég var embćttismađur viđ ađ byggja upp samţćtta velferđarţjónustu á sviđi félagsţjónustu, heilbrigđisţjónustu og heilbrigđisţjónustu í reynslusveitarfélaginu Hornafirđi 1995-1998 og sem embćttismađur viđ ţróun húsnćđismála í Íbúđalánasjóđi, Félagsmálaráđuneyti og Norska húsbankanum á árunum 1999-2007 - ţótt ég léti skođun mína alltaf í ljós á miđstjórnarfundum og flokksţingum allan ţann tíma.
Nú stefni ég bara á ţing til ţess ađ fylgja ţessum málum - og öđrum góđum málum - og vona ađ ég fái stuđning til ţess.
![]() |
Opnađ fyrir persónukjör |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ríkisstjórnin og Samfylkingin klofin í stóriđjumálum
4.2.2009 | 09:19
Ríkisstjórnin er klofin í stóriđjumálum. Samfylkingin er líka klofin í stjóriđjumálum ef marka má borgarstjórnarfund í gćr. Atvinnuuppbygging á tímum atvinnuleysis virđist ţví ekki vera forgangsmál ţessara "verkalýđsflokka". Ţađ vantar greinilega Framsóknarflokkinn í ríkisstjórn til ađ koma atvinnulífinu aftur á af stađ - eins og flokkurinn gerđi ţegar hann kom í ríkisstjórn 1995.
Samfylkingarmenn í ríkisstjórn túlka stjórnarsáttmálann ţannig ađ undirbúningur álvers á Bakka verđi ekki stöđvađur af núverandi ríkisstjórn. VG eru á annarri skođun. Samfylkingarmenn í ríkisstjhórn segjast fylgjandi álveri í Helguvík. Samfylkingarmenn í borgarstjórn eru á móti ţví ađ Orkuveita Reykjavíkur útvegi álveri í Helguvík orku - og hljóta ţví ađ vera á móti Helguvík.
"Kolbrún Halldórsdóttir, umhverfisráđherra segir ađ sinn skilningur á stjórnarsáttmála Vinstri grćnna og Samfylkingar, um ađ álver á Bakka sé ekki á dagsrá sé réttur. Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra segir ţetta ekki rétt. Ađ sögn Jóhönnu hefur Össur Skarphéđinsson, iđnađarráđherra rétt fyrir sér ţegar hann segir ađ verkefnaskrá ríkisstjórnarinnar muni ekki koma í veg fyrir frekari undirbúning ađ hugsanlegu álveri á Bakka viđ Húsavík."
Svo segir í frétt á fréttavefnum AMX.
Ég hlustađi á Dofra Hermannsson borgarfulltrúar Samfylkingarinnar tala gegn orkusamningi Orkuveitu Reykjavíkur vegna álvers í Helguvík - og ţađ var greinilegt á hans orđum ađ hann er á móti álveri.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)