Ríkisstjórnin og Samfylkingin klofin í stóriđjumálum

Ríkisstjórnin er klofin í stóriđjumálum. Samfylkingin er líka klofin í stjóriđjumálum ef marka má borgarstjórnarfund í gćr. Atvinnuuppbygging á tímum atvinnuleysis virđist ţví ekki vera forgangsmál ţessara "verkalýđsflokka". Ţađ vantar greinilega Framsóknarflokkinn í ríkisstjórn til ađ koma atvinnulífinu aftur á af stađ - eins og flokkurinn gerđi ţegar hann kom í ríkisstjórn 1995.

Samfylkingarmenn í ríkisstjórn túlka stjórnarsáttmálann ţannig ađ undirbúningur álvers á Bakka verđi ekki stöđvađur af núverandi ríkisstjórn. VG eru á annarri skođun. Samfylkingarmenn í ríkisstjhórn segjast fylgjandi álveri í Helguvík. Samfylkingarmenn í borgarstjórn eru á móti ţví ađ Orkuveita Reykjavíkur útvegi álveri í Helguvík orku - og hljóta ţví ađ vera á móti Helguvík.

"Kolbrún Halldórsdóttir, umhverfisráđherra segir ađ sinn skilningur á stjórnarsáttmála Vinstri grćnna og Samfylkingar, um ađ álver á Bakka sé ekki á dagsrá sé réttur. Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra segir ţetta ekki rétt. Ađ sögn Jóhönnu hefur Össur Skarphéđinsson, iđnađarráđherra rétt fyrir sér ţegar hann segir ađ verkefnaskrá ríkisstjórnarinnar muni ekki koma í veg fyrir frekari undirbúning ađ hugsanlegu álveri á Bakka viđ Húsavík."

Svo segir í frétt á fréttavefnum AMX.

Ég hlustađi á Dofra Hermannsson borgarfulltrúar Samfylkingarinnar tala gegn orkusamningi Orkuveitu Reykjavíkur vegna álvers í Helguvík - og ţađ var greinilegt á hans orđum ađ hann er á móti álveri.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţá er gott ađ hafa Framsóknarflokkin sem er ómengađur stjóriđjuflokkur. Enginn efi ţar ţegar kemur ađ ţvi ađ framselja auđlindir ţjóđarinnar til erlendra auđhringja.

Ţráinn Kristinsson (IP-tala skráđ) 4.2.2009 kl. 09:47

2 identicon

Ţetta sýnir enn betur ađ Samfylkingin er marg klofin og ekki til stórrćđa.

Ómar Sigurđsson (IP-tala skráđ) 4.2.2009 kl. 10:54

3 Smámynd: Sigurđur Sigurđsson

Kemur ţađ nokkuđ á óvart eftir allt sem á undan er gegniđ  ???

Sigurđur Sigurđsson, 4.2.2009 kl. 18:08

4 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Sćll.  

Ţađ er orđiđ mun algengt í allri umrćđu nú um stundir ađ íslensku ţjóđinni sé skipt upp í tvö liđ til ţrjú liđ,  ólíkar ţjóđir jafnvel sem geta ekki međ nokkru móti skiliđ hvora ađra.

Eins og VG. og Samfylkingin.

Er ţjóđin orđinn skipt orđiđ í ţrjá hópa ţá ríku, ţeir sem vinna viđ framleiđslu og undirtöđuatvinnuveganna og svo ţriđja hópinn sem ađ mestu stendur saman af listamönnum á ríkisstyrkjum og hóp ríkistarfsmanna, félagsfrćđinga og kennara sem kallađur er 101 kaffihúsahópur VG sem telja sig sjálfskipađa sérfrćđinga í ţjóđmálum. Áhyggjur ţeirra hafa mest veriđ hćkkandi verđ á kaffihúsum í ţeim samdrćtti sem ţjóđin stendur frami fyrir eins og grein sem skrifuđ var af einum í ţessum hópi.

 ,, Kaffihúsin hafa hćkkađ verđskrá sína umtalsvert upp á síđkastiđ.

 Cafe Latte  (tvöfaldur) hćkkađi úr 360 í 390 hjá Te&kaffi, úr 350 í 380 hjá Kaffi Tári en kostađi 370 hjá Kaffi Hljómalind og hefur ekki hćkkađ. 

 Uppáhellt kaffi hćkkađi úr 290 í 320 hjá Te&kaffi, úr 240 í 280 hjá Kaffi Tári en kostađi 300 hjá Kaffi Hljómalind og hefur ekki hćkkađ.

 Súkkulađikaka, ein sneiđ, hćkkađi úr 490 í 590 hjá Te&kaffi, úr 530 í 580 hjá Kaffi Tári og úr 520 í 540 hjá Kaffi Hljómalind.

Kaffi Tár, Cafe Latte , Te&kaffi,  eru góđ frumtök, og starfa  í ţjónustugeiranum (tertiay sectror) og í raun skapar ţađ engar útflutningstekjur, en byggist m.a á innflutning (ađflutt hráefni, og ađ nokkru leyti tekjur sem ferđamenn leggja til viđ kaup á kaffi).  Ađrar tekjur sem Kaffi Tár fćr eru frá fólkinu í landinu sem kaupir af ţví vörur og ţjónustu.  

Kv. Sigurjón Vigfússon                                                                                           

Rauđa Ljóniđ, 4.2.2009 kl. 18:20

5 Smámynd: Auđun Gíslason

Ađ vera ađ rćđa ţetta álver á Bakka er tómt rugl!  Um ţađ getiđ ţiđ lesiđ á bloggsíđu minni!

Auđun Gíslason, 4.2.2009 kl. 22:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband