Muniđ Herópiđ fyrir jólin!

Hjálprćđisherinn er ein ţeitta samtaka sem vinnur mikiđ og óeigingjarnt starf fyrir ţá sem minna mega sín í samfélaginu. Ţađ eru margir sem leita til Hersins um jól og borđa ţar jólamáltíđina.

Ţá rekur Hjálprćđisherinn dagsetur fyrir útigangsfólk út á Granda.

Ţetta kostar allt peninga ţótt mest af starfinu sé unniđ í sjálfbođavinnu.

Blađiđ Herópiđ er ein fjáröflun Hjálprćđishersins.

Munum ađ kaupa Jólaherópiđ! Ţađ verđur vćntanlega enn til sölu á morgun - ţegar viđ ţeytumst um og reddum ţví sem viđ gleymdum ađ kaupa inn fyrir jólahátíđarnar.


Ketkrókur stal ekki hangilćrinu!

Ţađ vakti miklar furđu á mínu heimil ađ Ketkrókur stal ekki heimareykta hangilćrinu sem hangir yfir eldhúsvaskinum og verđur sođiđ í kvöld. Hann lét sér einungis nćgja ađ skera sér smáflís úr lćrinu!

Gréta 4 ára hafđi ekki veriđ í nokkrum vafa um ađ hangilćriđ myndi hverfa í nótt - en ţađ er greinilega ekki sama kreppan hjá jólasveinunum og hér - ţví lćriđ mun fara í pottinn í kvöld - utan ţessa smáflís sem hvarf!

Grétt óttast ţví ekki eins um kertin á heimilinu í nótt - enda mun hćun vćntanlega leggja kerti viđ skóinn sinn í kvöld!


Bloggfćrslur 23. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband