Bæjarútgerð Reykjavíkur að ganga frá Akranesi sem útgerðarbæ?
28.1.2008 | 22:18
![]() |
Svartur dagur í sögu Akraness |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Neðanjarðarumferð í Reykjavík!
28.1.2008 | 08:33
Ég sé að hugmyndir um neðanjarðarumferð í Reykjavík eru að verða sífellt vinsælari. Það sjá flestir sem það vilja sjá að Sundabraut í göng er eina vitið. Þá blasir það við öllum sem ganga á Öskjuhlíðina að það var nánast galið að hafa ekki lagt Hringbrautina í stokk þegar hún var lögð um Vatnsmýrina.
Nú vill Gísli Marteinn leggja Miklubraut í stokk frá Kringlumýrarbraut að Rauðarárstíg og Kringlumýrarbraut frá Miklubraut að Bústaðavegi einnig í stokk. Athyglisvert og spennandi að sjá útfærsluna
Vonandi er þetta vísbending um að Sundabraut verði lögð í göng - en það er ekki skýrt í svokölluðum málefnasamningi meirihlutans - eins og fram kom í pistli mínum Mun borgarstjóri svíkja Reykvíkinga um Sundabrautargöng?
Þá hef bent á að það ætti að setja Réttarholtsveginn í jörðu, sbr. pistilinn Ökum frekar undir Réttarholtsveginn
![]() |
Vill fá stokk frá Kringlumýrarbraut að Rauðarárstíg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)