Tökum upp fćreysku krónuna!
7.9.2007 | 19:29
Ţađ hefur veriđ í gangi sprenghlćgilegur slagur milli stjórnanda Seđlabankans - en sú stofnun ber grunnábyrgđ á verđbólgu og stórhćkkuđu húsnćđisverđi á Íslandi - og stjóra öflugasta banka á Íslandi - sem sá um hinn helminginn á verđbólgu og stórhćkkuđu húsnćđisverđi á Íslandi.
Ţeir eru ekki sammála um ţađ hvort taka eigi upp evru sem gjaldmiđiđ á Íslandi - eđa hvort halda skuli í krónuna.
Ég er međ málamiđlun.
Tökum upp fćreysku krónuna.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Hć! Kominn aftur eftir frábćrt sumarfrí!
7.9.2007 | 19:05
Hć!
Kominn aftur eftir langa bloggpásu - og frábćrt sumarfrí í fađmi fjölskyldunnar.
Ekki ţađ ađ ég var oft kominn á fremsta hlunn međ ađ láta vađa - en ákvađ ađ halda mig viđ ákvörđun mína um ađ ţegja í ţrjá mánuđi - ţannig ađ fólk fái fengi ekki algjerlega leiđ á mér - en koma aftur á međan einhverjir myndu eftir mér.
Ţakka ţessum sjö sem hafa spurt mig hvort ég sé hćttur ađ blogga :)
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 19:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)