Opiđ land - gott innlegg
27.3.2007 | 12:50
Er međ í höndunum Opiđ land, nýja bók Eiríks Bergmanns. Verđ ađ segja ađ mér virđist ţetta gott innlegg í ţjóđmálaumrćđuna og skyldulesning fyrir ţá sem hafa áhuga á ţjóđmálum á Íslandi. Eftir ađ hafa rétt flett gegnum gripinn finnst mér innlegg hans um óttann viđ útlendinga sérstaklega áhugaverđur - sem og umfjöllun um Litháa sem eru bara alveg eins og Íslendingar!
Sá á heimasíđunni hans Eiríks ađ ţađ er unnt ađ lesa upphaf bókarinnar á netinu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)