Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

Verjum löggćsluna í landinu!

Viđ eigum ađ verja löggćsluna í landinu. Ţađ er ţyngra en tárum taki ađ sjá átök almennra lögreglumanna og lögreglustjóra höfuđborgarsvćđisins. Lögreglustjóranum er svo ţröngur stakkur settur í fjárveitingum ađ ţađ getur ekki annađ en komiđ niđur á almennum lögreglumönnum og löggćslunni.

Ég óttast virkilega ađ viđ séum ađ missa bestu lögreglumennina úr starfi vegna ástandsins. Viđ megum ekki viđ ađ lögreglan hrynji á ţeim erfiđu tímum sem viđ upplifum. Afleiđing ţess gćti orđiđ ađ gćđi lögreglunnar minnki verulega - og ţangađ leiti einstaklingar sem viđ viljum síđur ađ sjái um vandasama löggćslu.

Hvort sem okkur líkar ţađ betur eđur verr ţá verđum viđ ađ auka fjárframlög til lögreglunnar. Ţađ dugir skammt ađ verja grunnţćtti velferđarţjónustunar, heilbrigđiskerfisinsog menntakerfisins ef óöld skapast ţar sem löggćslan er í molum.  Viđ eigum góđa og faglega lögreglu - en slík lögregla er ekki sjálfgefin. Ţađ höfum viđ séđ í ríkjum víđa um heim.


mbl.is „Aldrei eins slćmt og núna“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Auđvitađ ţarf ađ afskrifa hluta skulda heimilana!

Auđvitađ ţarf ađ afskrifa skuldir heimilana!
mbl.is Ráđherra vill afskrifa skuldir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vill ríkisstjórnin HS Orku úr landi eđa í hendur ríkisins?

'Eg er tvístígandi yfir ţví ađ selja hlutinn í HS Orku til erlendra ađilja. Orkuveitan verđur hins vegar ađ selja. Umhverfisráđherra segist ekki vilja sjá hlutinn seldan erlendum einkaađila. Nú kemur í ljós hvort Steingrímur J. er sammála henni. 

Ţađ er rétt hjá Guđlaugi ađ fá úr ţví skoriđ.


mbl.is Vill fund međ fjármálaráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

?

??
mbl.is Gamli Landsbankinn afskrifar skuldir Magnúsar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Trabant aftur draumabíllinn?

Ég hef alltaf saknađ gamla góđa Trabantsins míns sem ég keypti nýjan á 78 ţúsund krónur - líklega áriđ 1982. Trabantinn var skemmtilegur bíll. Frábćr í snjó - en daprari upp brekkur. Ég var ţó tekinn á 104 km á klukkustund UPP Ártúnsbrekkuna. Reyndar neđarlega í henni - ţví mađur varđ ađ ţenja Trabbann eins og mađur gat áđur en haldiđ var upp brekkur - ţví annars var hrađinn ósćmilega lítill í efri hluta brekknanna.

Ţađ fór ţví um mig gleđistraumur ţegar í las í Mogganum í morgun ađ ţađ vćri von á nýjum Trabant!

Reyndar verđur um ađ rćđa rafbíll međ sólarpanill á ţakinu!  Hefđi dugađ vel í borginni ţetta sumariđ!

Ég hlakka til ađ sjá aftur Trabant - draumabílinn. Aldrei ađ vita nema mađur festi kaup á einum!!!


mbl.is Nćsti Trabbi verđur rafbíll
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Miklu skárri IceSave lausn

Ţingmenn hafa náđ saman um miklu skárri IceSave lausn en útlit var fyrir. Skil hins vegar ekki Samfylkinguna ađ gefa málinu ekki nokkrar klukkustundir í viđbót til ađ ná fullri samstöđu um máliđ. Vantađi ekki mikiđ upp á ađ Framsókn yrđi međ. Kannske hefur Samfylkingin viljađ hafa Framsókn fyrir utan samkomulagiđ.

... og lekamáliđ: Lekandinn á ađ segja af sér


mbl.is Hagvöxtur stýri greiđslum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lekandinn á ađ segja af sér

Ţađ er grafalvarlegt mála ađ trúnađargögn sem liggja fyrir í nefndum Alţingis leki til fjölmiđla - hvađ ţá í svo viđkvćmu og alvarlegu máli sem IceSave.

Ţađ verđur ađ vera unnt ađ fjalla um mál af trúnađi.

Ekki veit ég hver lak trúnađargögnunum - en mín skođun er sú ađ ef um ţingmann er ađ rćđa eigi viđkomandi ađ segja af sér.


mbl.is Fundur í fjárlaganefnd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skrílsleg hegđun og skemmdarverk bćta ekki efnahagsástandiđ

Skrílsleg hegđun og skemmdarverk bćta ekki efnahagsástandiđ. Skrílsleg hegđun og skemmdarverk byggja ekki upp Ísland á ný. Ţeir sem standa fyrir skrílslegri hegđun og skemmdarverkum á húsum annarra eru komnir á sama plan og ţeir sem komu okkur í ţá stöđu sem viđ erum nú í.

Spariđ málninguna og notiđ orkuna til ţess ađ byggja Ísland upp á ný. Heiđarlega og af dugnađi.


mbl.is Hús máluđ í nótt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Norskir Framsóknarmenn Íslendingum hliđhollir

Norskir Framsóknarmenn eru okkur Íslendingum hliđhollir. Miđflokksmađurinn Per Olaf Lundteigen hefur fylgst međ málum á Íslandi frá hruninu - og hefur alla tíđ lagt áherslu á ađ Norđmenn ađstođi Íslendinga eftir föngum.

Áhersla Lundteigen á aukinni samvinnu viđ Íslendinga í atvinnumálum er athyglisverđ. 


mbl.is Vill ađ Norđmenn láni Íslandi meira
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hafnađi ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar Rússaláni?

Hafnađi ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar Rússaláni í kjölfar hrunsins? Ţađ vćri athyglisvert ađ fá svör viđ ţví - og röksemdir af hverju ţađ var gert.

Ţađ breytir reyndar ekki núverandi stöđu - sem ţarf ađ leysa hiđ fyrsta svo viđ getum fariđ ađ einbeita okkur á endurreisnarbrautinni.

Endurreisnarbraut sem viđ verđum ađ fara međ kraft og bjartsýni á framtíđina ađ leiđarljósi hvernig sem IceSave málum lyktar - og láta ekki mistök fortíđar trufla okkur á ţeirri braut.


mbl.is „Íslendingar vildu ekki lán frá Rússum"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband