Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008

Ánćgđur međ Ólaf Ragnar - fyrst Kristjáns Eldjárn nýtur ekki lengur viđ!

Hinn eiginlegi forseti Íslands verđur ávallt í mínum huga herra Kristján Eldjárn. Á sama hátt og herra Sigurbjörn Einarsson er ávallt í mínum huga biskup Íslands. En ég er ánćgđur međ Ólaf Ragnar sem forseta - fyrst Kristjáns Eldjárn nýtur ekki lengur viđ.

Ég er líka ánćgđur međ ađ Ólafur Ragnar haldi áfram sem forseti Íslands - ţví ég sé engan sem gćti tekiđ viđ ţessu virđulega embćtti og gegnt ţví međ sama sóma og Ólafur Ragnar. Hvađ ţá eins og Kristján Eldjárn.

Hins vegar vćri fróđlegt ađ vita hverjir voru búnir ađ setja sig í frambođsstellingarnar...


mbl.is Býđur sig fram til endurkjörs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband