Lykilatriđi í framţróun Evrópusambandsins

Samţykkt efri deildar hins ţýska Bundersrat á lögum sem heimila stađfestingu á Lissabonsáttmálanum er lykilatriđi fyrir framţróun Evrópusambandsins og skiptir miklu máli fyrir inngöngu Íslands í bandalagiđ kjósi íslenska ţjóđin inngöngu ţegar ađildarsamningur liggur fyrir.

Nú eru ţađ frćndur okkar Írar sem eiga nćsta leik - en ţeir hafa veriđ afar tortryggnir gagnvart  Lissabon sáttmálanum.

Talandi um Íra. Andstćđingar Evrópusambandsins hafa mikiđ velt sér upp úr efnahagsörđugleikum Íra um ţessar mundir. Ţeir virđast reyndar hafa gleymt hver stađa Írlands var áđur en ţeir gengu í Evrópusambandiđ og tóku upp Evru. Nánast efnahagsleg auđn!

Ţá er ljóst ađ írska kreppan vćri enn dýpri - og jafnvel svipuđ okkar - ef Írar hefđu ekki veriđ í Evrópusambandinu og tekiđ upp Evru.

Viđ ćttum ađ hafa ţađ í huga.


mbl.is Stađfestu Lissabon-sáttmálann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Verđ ađ viđurkenna ađ ég nć ţví ekki alveg hverju ţetta breitir td fyrir Íra og hvađ ţá ef viđ fćrum inn í ţetta "fóstur"

Jón Snćbjörnsson, 18.9.2009 kl. 10:22

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og ţessi "framţróun", Hallur, er ekki sízt ţróun til sambandsríkis og afnáms neitunarvalds einstakra ríkja í miklum meirihluta mála. Fagnarđu ţví?!

Svo áttu eftir ađ svara alvarlegu innleggi mínu á vefslóđinni hér á undan!

Jón Valur Jensson, 18.9.2009 kl. 10:35

3 Smámynd: Hallur Magnússon #9541

Fyrirgefđi Jón Valur.

Ţađ fór framhjá mér ađ ţú hefđir veriđ ađ letia vara hjá mér viđ einhverju. Tékka á ţví.

Hallur Magnússon #9541, 18.9.2009 kl. 12:41

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Allt í lagi, ţví ađ nú er svar Halls komiđ ţar og ég búinn ađ svara honum!

Jón Valur Jensson, 18.9.2009 kl. 15:22

5 identicon

Heirđu Hallur ert ţú ekki í lagi?

magnús steinar (IP-tala skráđ) 18.9.2009 kl. 17:24

6 Smámynd: Vilhjálmur Árnason

Hefđi , ef , og áttu ađ geta ţetta á hinum og ţessum tímapúnkti.

Ţađ er svo auđvelt ađ draga áliktanir af  ţessu tćgi.

Ég gćti ţá alveg eins sagt, ja ef Írar hefđu félagsvćtt bankakerfiđ sitt ţá hefđi ekki orđiđ efnahagsleg auđn.

Svona málflutningur gengur ekki upp. 

Rökin verđa ađ vera runveruleg ef ţú vilt fá mig til ađ hlusta.

Vilhjálmur Árnason, 19.9.2009 kl. 15:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband