Smellið hér og þá birtist yfirlit yfir fjölbreyttan feril Halls Magnússonar í námi, starfi og félagsstörfum
Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.
Stjórnarskrá Íslands á að byggja á frjálslyndi og umburðarlyndi, tryggja þegnum landsins örugg mannréttindi og beint lýðræði, skilvirka og lýðræðislega stjórnskipun, réttlátt og óháð dómskerfi og að landsmenn njóti allir ávaxtanna af nýtingu náttúruauðlinda landsins.
Í stjórnarskrá vil ég tryggja:
- Persónukjör og rétt til þjóðaratkvæðagreiðslna.
- Raunverulegan aðskilnað löggjafarvalds, framkvæmdavalds og dómsvalds.
- Að dregið verði úr miðstýringu ríkisstjórnarvaldsins.
- Nýjar grunnstjórnsýslueiningar í formi öflugra, sjálfstæðra og lýðræðislegra héraðsstjórna sem taki yfir sem stærstan hluta fjárveitingarvalds, framkvæmdavalds og samfélagslegra verkefni ríkis og sveitarfélaga.
Séra Baldur segir að ég sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
- September 2020
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Svigrúm til leiðréttingu lána!
8.9.2009 | 16:39
Þessi niðurstaða hlýtur að leiða til þess að Kaupþing fær svigrúm til leiðréttingu lána fjölskyldnanna í landinu!
Endurgreiðslur til kröfuhafa Kaupþings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Pistlar Halls Magnússonar
- Hallur á Eyjunni
- Stjórnarskrá Íslands byggi á frjálslyndi og umburðarlyndi
- Þjóðin ákveði samband ríkis og þjóðkirkju
- Öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum
- Frjálst val um búseturéttarleið, eignarleið og leiguleið
- Sjálfstæðara og sterkara Alþingi takk!
- Stjórnlagadómstóll Íslands
- Frelsi með félagslegri ábyrgð
- Eruð þið alveg ómissandi?
- Völd, verkefni og tekjur heim í hérað!
Stjórnlagaþing
- Viðtal á RÚV vegna stjórnlagaþings
- Um stjórnlagaþing
- Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands
- Táknmálskynning á stjórnlagaþingi
- Kosningaréttur vegna stjórnlagaþings
- Kjörseðill og kosning
- Aðferð við talningu atkvæða
- Utankjörfundaratkvæðagreiðsla Leiðbeiningar um fyrirkomulag atkvæðagreiðslu utan kjörfundar sem´hefst 10. nóvember
- Umsóknareyðublað um kosningu í heimahúsi vegna veikinda, fötlunar eða þungunar
- Kynning á úthlutun sæta á stjórnlagaþing
- Ráðgefandi þjóðfundur í aðdraganda stjórnlagaþings
Áhugaverðir frambjóðendur til stjórnlagaþings
- Hallur Magnússon
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Gísli Tryggvason Talsmaður neytenda
- Freyja Haraldsdóttir
- Pétur Óli Jónsson
- Gunnar Grímsson
Stjórnarskrár ýmissa landa
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Þetta hlýtur að vera niðurstaðan, eftir að millifærslan átti sér stað á milli gamla og nýja bankans, þ.e. yfirfærða lánasafnið er inni í þessu mati, þannig að áætlaðar afskriftir nýja bankans eru komnar inn í matið.
Lánasafn Nýja kaupþings er því greinilega ekki metið mikils.
Axel Jóhann Axelsson, 8.9.2009 kl. 17:23
Það er alkunna að margur hefur bjargað sér á flótta. Þar mun þó sjaldan eða aldrei eiga í hlut hinn hvimleiði og kauðalegi eignarfallsflótti en hann er að finna í fyrirsögn og er svo endurtekinn í einu málsgrein færslunnar hér að ofan.
Væri ekki rétt að lagfæra þetta, enginn málstaður skaðast af því að vera fram settur á réttu máli.
Hólmgeir Guðmundsson, 8.9.2009 kl. 18:01
Þið Hallur og Axel virðist báðir vera að misskilja þessa frétt. Hér er um að ræða að 20% greiðala kemur upp í almennar kröfur. Þar með er ljóst að 100% greiðsla kemur upp í forgangskröfur eins og innistæður og launakröfur starfsmanna. Þetta má sjá ef fréttin á ensku, sem vitnað er í er lesinn.
Þetta segir því lítið um það hversu mikil afföll voru á þeim hluta lánasafna Kaupþings, sem voru seld yfir í Nýja Kaupþing og þaðan af minna hversu mikil afföllin eru á lánum til einstaklinga.
Þaðan af síður segir þessi frétt okkur neitt um það hversu stór hluti þeirra affalla, sem voru á lánum til einstaklinga fara í að dekka tapaðar kröfur vegna þeirra lántaka sem eru ekki borgunarmenn fyrir sínum skuldum og þar með hversu mikið ef nokkuð svigrúm er til að veita öðrum lántakendum einhvern afslátt.
Sigurður M Grétarsson, 8.9.2009 kl. 18:16
Sigurður M.
Er ekki rétt að fá þetta upp á borðið eftir innlýsingatíma krafna, og kíkja þá á hvaða kröfur hinir ýmsu vogunarsjóðir og aðrir, hafa keypt fyrir 12- 20% af höðuðstól.
Þegar við sjáum hverjir eiga "heimilislánin og bílalánin" þá er hægt að fella niður 50% af þeim höfuðstól og þessir eigendur mun græða nokkuð á því.
Eigendur gætu verið öruggari um greiðslur til sín ef veittur yrði góður afsláttur.
Eggert Guðmundsson, 8.9.2009 kl. 21:27
Hómgeir - takk fyrir þetta!
Get fullvissað þig um að ég er ekki fallvilltur - heldur hugsaði ég " fyrir leiðréttingu" þótt ég hafi skrifað "til leiðréttingu". Að sjáflsögðu á að standa annað hvort "svigrúm fyrir leiðréttingu" eða "svigrúm til leiðréttingar".
En það er afar gott að hafa aðhald í íslenskunni.
Hallur Magnússon, 9.9.2009 kl. 15:50
Eggert. Þú ert þarna að misskilja málið illilega. Þeir kröfuhafar, sem þú ert þarna að tala um eru kröfuhafar í gamla Kaupþing. Ég er ekki alveg klár á stöðunni með lánin en það er annað hvort búið að selja þau til Nýja Kaupþings eða að það er verið að ganga frá því á næstunni á verði, sem er búið að semja um.
Það skiptir því þessa kröfuhafa engu máli hvort lántakendum er gefinn afláttur eða ekki. Allir aflættir til lántaka með greiðslugetu til að greiða sín lán lenda því á Nýja Kaupþingi og þar með á eigendum þess. Slíkt kallar á aukið eigið fé inn í Nýja Kaupþing til að það standist kröfur um eigin fé og ég efast um að aðrir muni leggja til það eigin fé en ríkissjóður.
Lækkun lánanna munu því lenda á skattgreiðendum en ekki þeim, sem eiga kröfur í gamla Kaupþing.
Sigurður M Grétarsson, 9.9.2009 kl. 16:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.