Geymdi rússneski dómarinn spariféđ sitt á IceSave?

Ćtli rússneski dómarinn hafi geymt spariféđ sitt á IceSave?

Ć, mér datt ţađ bara í hug!

Annars voru íslensku stelpurnar sig afar vel. Ţađ er ekki einfalt á fá á sig vafasama vítapyrnudóma í tvígang!

Slćmt ađ klúđra víti - ţađ eina sem var alvöru víti - en svona er boltinn.

Ţá er bara ađ taka Norđmenn í nćsta leik - og ná jafntefli viđ Ţýskaland. Ţađ er geta fyrir hendi ađ klára ţađ.


mbl.is EM: Ísland tapađi fyrsta leiknum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég sá nú bara seinna vítiđ sem Ísland fékk á sig og ţađ var augljóst víti - bakhrinding er ekki heppileg ţarna í vítateignum!      Svo var ekkert samhengi í spilinu hjá ísl. liđinu, varla nokkurn tíma tvćr sendingar samhangandi sem lukkuđust og eitt skot á markiđ í seinni hálfleik!     Getur ekki versnađ svo nú liggur leiđin upp!    En ekki kenna dómaranum um tapiđ!

Ragnar

Ragnar Eiriksson (IP-tala skráđ) 24.8.2009 kl. 19:17

2 Smámynd: Baldvin Jónsson

Ţetta var svakalegt sálarstríđ ţarna á tímabili. Ég var orđinn svo gramur út í dómarann ađ mig var fariđ ađ langa til ađ ganga bara af velli.

Stelpurnar sýndu karakter og börđust uns yfir lauk.

Ţađ er bara svo erfitt ađ keppa viđ 2 liđ. 2 á móti 1 er vođa ójafnt.

Baldvin Jónsson, 24.8.2009 kl. 19:29

3 Smámynd: Hallur Magnússon #9541

Ragnar.

Vítaspyrnudómurinn í fyrri hálfleik var algerlega út í hött! Sá síđari strangur dómur - en stenst reglur fótboltans. EKki gleyma heldur ađ í fyrri hálfleik sleppti dómarinn víti á Frakka - ţár sem um var ađ rćđa bakhrindingar og brot á Hólfríđi - sem lćtur ţessa bakhrindingu líta út sem létt klapp á öxlina.

Auk ţess voru öll vafatriđií fyrri hálfleik og fyrri hluta síđari hálfleiks dćmd Frökkum í vil. Rangir rangstöđudómar ítrekađ - greinilega taliđ betra ađ dćma rangstöđu gegn Íslandi frekar en ađ eiga í hćttu á ađ stóra landiđ fengi á sig rangstöđumark!

Ţađ er ţví alveg ljóst ađ dómarinn lék lykilhlutverk í tapinu.

Hallur Magnússon #9541, 24.8.2009 kl. 19:37

4 identicon

Ţú ert bćđi tapsár og hlutdrćgur!    Myndatakan leyfđi engan veginn ađ sjánvarpsáhorfendur gćtu dćmt um rangstöđu eđa ekki og íslensku stúlkurnar voru almennt grófari en ţćr frönsku sem voru liprar og spiluđu á köflum vel ţó engin fćri fengju.   Síđasta markiđ var ólánlegt fyrir okkur Ţóra svo nćrri ţví ađ verja!    Gengur betur nćst!     Ţetta er alla vega betra en karlaboltinn!!!

Ragnar

Ragnar Eiriksson (IP-tala skráđ) 24.8.2009 kl. 20:23

5 identicon

Franska liđiđ var bara mun betra en ţađ íslenska og átti sigurinn fyllilega skiliđ og ekki hćgt ađ kenna dómaranum um neitt. Ef eitthvađ ţá hefđi dómarinn sennilega átt ađ grípa fyrr inn í og áminna íslensku leikmennina fyrir sum brotanna. Fyrsti vítaspyrnudómurinn var e.t.v. vafasamur en ekkert hćgt ađ segja neitt viđ ţeim nćsta sem Frakkarnir fengu. Íslensku stelpurnar mćtu bara ofjörlum sínum í ţessum leik ţrátt fyrir góđa baráttu.

Bjarni Sćmundsson (IP-tala skráđ) 24.8.2009 kl. 20:58

6 identicon

Franska liđiđ var langtum betra liđiđ og átti skiliđ ađ vinna. Mér fannst allt of mikiđ um ađ stelpurnar okkar vćru ađ reyna klára leikinn upp á sitt einsdćmi í stađ ţess ađ spila eins og ein heild. Markmađurinn var sú eina sem virkilega stóđ fyrir sýnu ţrátt fyrir mörkin ţrjú. Gengur vonandi betur nćst.

kveđja Rafn.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 24.8.2009 kl. 21:48

7 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Spái ţví ađ stelpunum gangi betur í nćsta leik. Ţćr eru glettilega góđar. Ekki bara miđađ viđ höfđatölu.

Hildur Helga Sigurđardóttir, 25.8.2009 kl. 00:20

8 Smámynd: Hallur Magnússon #9541

Sveinn Elías.

Er ekki allt í lagi?

Hallur Magnússon #9541, 25.8.2009 kl. 09:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband