Angóla nýr kappvöllur Kínverja og Bandaríkjamanna?

Hillary Clinton utanríkisráđherra Bandaríkjanna heimsótti Angóla í ferđ sinni. Ţađ vakti athygli ađ Clinton var afar varkár í orđavali ţegar hún hvatti Angólamenn ađ bođa til frjálsra forsetakosninga hiđ fyrsta og hversu mildilega hún gagnrýndi stjórnvöld í Angóla fyrir ţađ sem miđur hefur fariđ í landinu.

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ miklar fjárfestingar Kínverja í Angóla og stóraukin áhrif ţeirra í landinu spili ţarna inn í?

Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ Angóla sé nýr kappvöllur Kínverja og Bandaríkjamanna í baráttunni um áhrif í Afríku - en Kínverjar hafa eins og kunnugt er beint mjög sjónum ađ Afríku ađ undanförnu og lagst í miklar fjárfestingar í álfunni.

Ţađ má ekki gleyma ţví ađ Angóla er auđug af olíu sem er náttúrlega afar mikilvćg bćđi fyrir Bandaríkjamenn og Kínverja!

Ég spái ţví ađ Angóla eigi eftir ađ verđa mun meira í alţjóđarfréttum á nćstu misserum - ekki hvađ síst vegna hagsmunabaráttu Bandaríkjanna og Kína!


mbl.is Hillary Clinton sýndi klćrnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórir Hrafn Gunnarsson

Viđ skulum vona ađ ţessi athygli verđi einkum á viđskiptasviđinu. Held ađ Afríka ţurfi ekki á frekari Proxystríđum ađ halda.

kv. ŢHG

Ţórir Hrafn Gunnarsson, 10.8.2009 kl. 22:33

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Hmm, ţeir eiga í dag Myanmar - "de facto".

Ég efast samt um, ađ ţeir eigi beinlínis Angola, međ sama hćtti. En:

  • Angola hefur meiri fjarlćgt frá Kína, en ţeir eru í dag, t.d. önnum kafnir viđ ađ byggja vegi á milli hafna í Myanmar og innhérađa Kína.
  • Angola hefur olíu, og ţ.e. nóg af ađilum sem hafa áhuga á ţví ađ kaupa af ţeim.
  • Áhugi Kínverja, ţíđir einfaldlega, ađ ekki er hćgt ađ segja Angola fyrir verkum.
  • Ég reikna fastlega međ, ađ áhugi Kínverja á olíu almennt, geti einnig í framtíđinni, skilađ svipuđu til Írana.

Ég spái ţví, ađ Afríka verđi meira í heimsfréttum á nćstunni.

Skv. upplýsingum sem ég hef, ţá er búist viđ ađ Angola verđi helsti keppinautur S-Afríku, um ađ verđa ráđandi ríki í Afríku sunnanverđri.

Ţ.e. sem sagt, reiknađ međ, ađ nokkur völlur verđi á Angola, á nćstu árum. Ađ sjálfsögđu, geta Kínverjar, leikiđ ţarna nokkurn leik, međ ţví ađ selja ţeim vopn, ef ţeir kjósa svo.

En, ţ.s. er ađ gerast, ađ ég tel, er nokkurs konar, Neo-colonialismi.

En, ríki um heim, eru nú önnum kafinn, ađ taka stórar landspildur í Afríku, beinlínis á leigu. Ţ.e. einnig fyrirtćki, kominn í ţetta kapphlaup um land.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 11.8.2009 kl. 00:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband