Það er helkuldi og frost í helju!
9.8.2009 | 16:56
Við skulum muna að það er helkuldi og frost í hinu norræna víti! En það er ágætt að Þráinn hyggst halda áfram í Borgarahreyfingunni. Það væri synd að samtökin leysist strax upp og þingmenn flokksins dreifist í aðra flokka. En höfum það samt í huga að það er helkuldi og frost í hinni norrænu helju!
Fyrr frýs í víti en ég skipti um flokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Eins gott, enda væri ágætt að hafa mótmæla flokk til staðar, sem getur hugsanlega tekið við mótmæla atkvæðum frá Samfylkingu.
Þ.e. pólítísk nauðsyn, að minnka þann flokk.
Kannski, verður hreyfingin sterkari eftir, enda var ekki vanþörf á, að aðeins væri skýrt betur, hvað hún stendur fyrir og hvað ekki. Ef, eftir landsfund þeirra, fram kemur skírari stefna, gæti endirinn verið sá, að hreyfingin styrkist.
Helst þarf hún, að staðsetja sig pólitískt, með þeim hætti, að óánægðir Samfylkingarmenn, finnist þeir geta farið þangað. Ef, það verður útkoman, getur það farið þannig, að hreyfingin vinni raunverulegt gagn.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 9.8.2009 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.