Steingrímur J. stendur sig vel!!!

Mér finnst Steingrímur J. standa sig vel! Ég er afar oft ósammála honum en mér finnst hann samt standa sig afar vel. Steingrímur hefur tekiđ hvern skaflinn á fćtur öđrum fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Hann er nánast í hugum almennings forsćtisráđherra landsins - óháđ ţví hvort fólk er sammála honum eđa ekki.

Međ fullri virđingu fyrir Jóhönnu - sem gerir ţađ sem hún getur í erfiđum ađstćđum - ţá er ţađ Steingrímur sem stendur keikur eins og forsćtisráđherra á ađ vera - í baráttunni viđ allt og alla. Enda erfiđ mál ađ verja - og mikiđ af mistökum í gangi.

Mistökum sem Steingrímur hefur ekki stađiđ fyrir  - en tekur á sig engu ađ síđur. Ekki hvađ síst í IceSave.

Reyndar er ţađ dálítiđ sérkennilegt ađ ţađ er Steingrímur sem tekur öll höggin - ekki Samfylkingin - sem ţó á mjög stóran ţátt í klúđrinu í ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar. Skelfileg klúđur sem eiga stóran ţátt í núverandi stöđu!

Já, ég veit ađ Framsókn á hlut ađ máli - en ber ţó ekki jafn mikla ábyrgđ og Sjálfstćđisflokkur og Samfylking!

Ekki heldur gleyma ađ Framsókn gerđi upp viđ fortíđina - en Samfylkingin ekki. Ţvert á móti er leiđtogi Samfylkingarinnar ráđherra í fyrri ríkisstjórn sem ćtti ađ bera ábyrgđ á störfum hennar - ekki hvađ sísts vegna ţess ađ ţessi ráđherra átti stóran hlut í harakiri fjárlögum Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks haustiđ 2007!!!

En Steingrímur tekur höggiđ af Samfylkingunni af fullkominni karlmennsku. Hann nánast beitir ţingmenn sína harđneskju til ađ ná fram áćtlunum sínum. Áćtlunum sem ég er fullviss um ađ Steingrímur telur ađ séu réttar og bestar fyrir land og ţjóđ - ţótt ég sé honum ósammála.

Steingrímur er ađ standa sig vel. Ţótt ég sé ósammála honum. Ţađ verđur ekki af honum tekiđ. Vonandi hefur hann rétt fyrir sér - og ég rangt - en ég efast dolítiđ um ţađ.

PS.

Ţađ er greinilega draugur í tölvunni minni núna. Kannske ţví ég er ađ hrósa vini mínum Steingrími J. Er ađ skrifa í ţriđja skipti ţennan pistil - er búinn ađ missa hann út tvisvar vegna einhvers flökts í tölvunni. Vista ţví pistilinn reglulega - ţví ég ĆTLA ađ hrósa Steingrími - ţví hann hefur stađiđ sig vel.


mbl.is Ekki minnst á lögfrćđikostnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ţarna er ég sammála ţér Hallur. Hann er heiđarlegur og hreinn og beinn í gjörđum sínum og ţykir mér hann hafa bein í nefinu. Mér hefur hann hrakt hverja vísuna á fćtur annari um ţetta mál upp í ţverrifu Gróu á leiti og svo virđist sem margir séu vísvitandi ađ mistúlka allt sem kemur fram í ţessum samningi. Nóg er nú máliđ umdeilt fyrir ađ ţađ sé eilífđar kjaftagangur á ferli sem engin fótur er fyrir eins og í ţessu tilfelli.

Brynjar Jóhannsson, 24.7.2009 kl. 17:38

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

sammála ţér, SJ virkar á mig sem klettur í hafinu.. hinir virka ráđalausir og út úr korti..

Óskar Ţorkelsson, 24.7.2009 kl. 17:46

3 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Já Steingrímur er búinn ađ standa sig vel í eldlínuni ţađ er ekki hćgt ađ segja ţađ um samfylkinguna.

Rauđa Ljóniđ, 24.7.2009 kl. 18:51

4 Smámynd: Guđbjörn Guđbjörnsson

Sćll Hallur!

Viđ höfum nú oft veriđ sammála á undanförnum tveimur árum, ţ.e. síđan ég byrjađi ađ blogga.

Nú er ég ţér svo algjörlega sammála. Ţađ er einkennileg tilviljun, ađ einu sinni sem oftar sló ég á ţráđinn til móđur minnar, blessađrar, sem er 82 ára og búinn ađ lifa tímana tvenna.

Viđ fórum ađ rćđa pólitíkina, en móđir mín hefur fćrst frá vinstri (Alţýđubandalag) til hćgri (Sjálfstćđisflokkur) međ tímanum. Hún var ţeirrar skođunar ađ eini ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, sem stćđi sig í augnablikinu, vćri Ragnheiđur Ríkharđsdóttir.

Hún var óánćgđ međ hringlandaháttinn hjá Framsóknarflokkinn í ESB málinu og einnig óánćgđ međ VG, vegna ţess ađ fólk var ađ kjósa gegn sannfćringu sinni. Hún sagđi ađ sá eini sem vit vćri í ţar á bć vćri Ásmundur frćndi og Jón Bjarnason, en ég vil taka fram ađ móđir mín vill fara í ađildarviđrćđur, líkt og viđ allir fjórir brćđurnir og erum viđ ţó allir sjálfstćđismenn eđa allavega til hćgri.

Eitt vorum viđ sammála um ađ viđ treystum Steingrími J. Sigfússyni og vantreystum Jóhönnu Sigurđardóttur.

Steingrímur er ađ standa sig eins og hetja, ţótt ansi oft sé ég ósammála honum, blessuđum! 

Guđbjörn Guđbjörnsson, 24.7.2009 kl. 19:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband