Ađ nánast bresta í ítölsku!
10.7.2009 | 22:16
Ég nánast brast í ítölsku eftir ađ fyrsti sopinn af ísköldu Lini 910 Lamrusco Scuro hafđi runniđ niđur kverkarnar í góđa veđrinu á sólarpallinum mínum. Kann reyndar ekkert í ítölsku en átti auđvelt međ ađ flytja gróinn garđinn minn í huganum til Emilia á Ítalíu ţar sem Lini 910 Lamrusco Scuro er framleitt.
Lambrúskóiđ er frábćrt sumarvín, ţurrt, tannínskt og međ snarpt bragđ sem minnir á sólber og skógarberjasultu en ţó án sćtleikans enda ekki dísćtt eins og títt er um ódýrari lambrúskó vínin.
Tiltölulega langur góđur eftirkeimur.
Get reyndar vel hugsađ mér flösku af köldu Lini 910 viđ arineldinn í sumarbústađ yfir hávetur ţegar mađur ţarf á sól í sinni ađ halda.
Viđ hjónin drukkum flöskuna án matar en ég gćti ímyndađ mér ađ víniđ gćti jafnvel gengiđ međ gamla hefđbundna lambahryggnum!
Verđ ađ prófa ţađ í vetur ţegar útigrilltíminn er liđinn og hefđbundni hryggurinn tekur aftur völdin!
... og fyrirgefiđ ţetta er í fyrsta skipti sem mér dettur í hug ađ vín geti gengiđ međ heitum blóđmör!!!
Já, ég get svo sannarlega mćlt međ flösku af Lini 910 Lamrusco Scuro!
PS. Fékk flöskuna frá Arnari í Víni og mat (www.vinogmatur.is) sem bađ mig um ađ segja hvernig mér finndist! Mér fannst hún bara helv... góđ!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sveinn Elías!
Er ekki allt í lagi?
Hallur Magnússon, 11.7.2009 kl. 11:21
Gleđilegt sumar :)
Eygló Ţóra Harđardóttir, 11.7.2009 kl. 11:42
Hallur. Vertu bara fullur sem oftast, ţađ eru einu skiptin sem ţađ kemur eitthvađ ađ viti frá ţér....................................SKÁL
thin (IP-tala skráđ) 12.7.2009 kl. 09:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.