Árni Páll viđurkennir mistök ríkisstjórnar í IceSave

"Árni Páll Árnason, félagsmálaráđherra, segir ríkisstjórnina hafa stađiđ illa ađ kynningu Icesavesamkomulagsins og gert ákveđin mistök međ ţví ađ ćtla ađ ná samkomulaginu í gegn án ţess ađ leggja ţađ fram á Alţingi. Fyrir ţađ verđi stjórnin ađ bćta. Árni Páll var gestur Sigurjóns Egilssonar í ţćttinum Sprengisandi í morgun ţar sem ţjóđmálin voru til umrćđu og ţetta kom fram."

Svo hljóđar frétt á visir.is

Ţađ er virđingarvert ađ Árni Páll viđurkenni ţessi augljósu mistök.

En hvernig ćtlar ríkisstjórnin ađ bćta fyrir ţađ - eins og Árni Páll segir hana réttilega ţurfa ađ gera?

Er Jóhanna til í ađ viđurkenna mistök sín?

Eđa Steingrímur J.?

Confjúsd?

Jú vónt be in đí next epísód of SÓP

 

 


mbl.is Borgarafundur um Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Er Jóhanna til í ađ viđurkenna mistök sín?"

Nei ekki frekar en hún Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (ISG), er getur alls ekki viđurkennt nein mistök,  en ţú (Hallur) veist hvernig ţetta ísl. Samfylkingar og/eđa Socialist Dictatorship-liđ hugsar, eđa um ekkert annađ en sameinsast ţessu ólyđrćđislega Socialista Dictatorship bákni ESB. 

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 29.6.2009 kl. 00:16

2 Smámynd: Andrés Kristjánsson

Ég gćti ekki veriđ meira fylgjandi opinni og sanngjarnri umrćđu. Nú ţurfum viđ ađ flétta ofan af orkufyritćkjunum og opna hina leynilegu samninga ţeirra viđ álfélögin. Viđ hljótum ađ vera samţykk ţví? Enda tilgangslaust ađ reyna laga hruniđ mikla sem Framsókn og Sjálfstćđisflokkur bera ábyrgđ á, ef ekki veriđ fariđ í alla sauma.

Viđ styđjum opna stjórnsýslu...

Andrés Kristjánsson, 29.6.2009 kl. 01:06

3 Smámynd: Einar Ţór Strand

Held ađ ţađ vćri betra ađ Eva Joli rannsakađi íslenska stjórnmálamenn en útrásarvíkingana, ţví ţar er upphafiđ ađ spillingunni og "ć skal á ađ ósi stemma"

Einar Ţór Strand, 29.6.2009 kl. 07:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband